fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023

Yfirheyrslan

Yfirheyrslan: Einar Bárðarson – „Lagið „Ómissandi fólk“ er ráðlagður dagskammtur af auðmýkt fyrir besservissera eins og mig“

Yfirheyrslan: Einar Bárðarson – „Lagið „Ómissandi fólk“ er ráðlagður dagskammtur af auðmýkt fyrir besservissera eins og mig“

Fókus
04.08.2019

Athafnamaðurinn Einar Bárðarson hefur komið víða við og verið áberandi í opinberri umræðu og menningarlífi. Hann hefur stigið á svið í Söngkeppni framhaldsskólanna, stofnað útvarpsstöð, samið vinsæl dægurlög, haldið íþrótta- og menningarviðburði, vakið athygli á umhverfismálum og plokkað rusl víða af miklum móð, unnið í ferðaþjónustu, verið forstöðumaður Höfuðborgarstofu og samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar. Þá stýrir hann Lesa meira

Stefán Pálsson – „Bjarni Fel var stóra fyrirmyndin“

Stefán Pálsson – „Bjarni Fel var stóra fyrirmyndin“

Fókus
28.07.2019

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og stjórnmálaskýrandi, er mikill áhugamaður um fótbolta, teiknimyndasögur, viskí og bjór. Hann tók þátt í Gettu betur á námsárum í MR og var í sigurliðinu árið 1995. Síðar starfaði hann sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, og einnig í Útsvari. Stefán hefur séð um gönguferðir í miðborginni sem ávallt eru vel Lesa meira

Matthías: „Sóli Hólm myndi skrifa ævisögu mína, honum tókst nokkuð vel upp með Gylfa Ægis“

Matthías: „Sóli Hólm myndi skrifa ævisögu mína, honum tókst nokkuð vel upp með Gylfa Ægis“

Fókus
20.07.2019

Söngvarinn Matthías Matthíasson, best þekktur sem Matti Matt, hefur komið víða við á tónlistarferlinum. Hann hefur spilað með hljómsveitunum Dúndurfréttum, Pöpum, Vinum Sjonna og Reggae on Ice ásamt því að koma fram í ótal tónleikasýningum. Ný plata kemur út í haust og um helgina bjóða Dúndurfréttir upp á Led Zeppelin-tónleika. DV tók Matta í yfirheyrslu. Lesa meira

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Fókus
14.06.2019

Sandra Lárusdóttir, eigandi líkamsmeðferðar- og snyrtistofunnar Heilsa og útlit í Kópavogi, vinnur alla vega við það að láta öðrum líða betur. Sandra er umboðsmaður Weyergans, þýsku undratækjanna hér á landi og innan tíðar á öllum Norðurlöndunum. Föstudaginn 13. júní býður Sandra öllum sem vilja í 5 ára afmæli stofunnar. DV tók Söndru í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða Lesa meira

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Fókus
10.06.2019

Þórður Helgi Þórðarsson, útvarpsmaður á RÚV og plötusnúður, fagnaði nýverið fimmtugsafmæli. Doddi, eins og hann er ávallt kallaður, hefur einnig komið fram sem tónlistarmaðurinn Love Guru, en hann gaf út lagið Lífið er ljúft, í lok maí og framundan er plata og remixplata. DV tók Dodda í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Trúlofaður, tvær stelpur og Lesa meira

Logi Már Einarsson í yfirheyrslu: „Ég hef líklega verið mátulega stressaður“

Logi Már Einarsson í yfirheyrslu: „Ég hef líklega verið mátulega stressaður“

Fókus
01.06.2019

Logi Már Einarsson tók við formennsku Samfylkingarinnar árið 2016 þegar flokkurinn var í mikilli krísu og hefur byggt hann jafnt og þétt upp að nýju. Þessi arkitekt að norðan er þekktur fyrir góðan húmor en getur einnig bitið frá sér í pólitískum rimmum. DV tók Loga í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Ég er giftur Lesa meira

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Elliði Vignisson í yfirheyrslu – „Það er orðið helvíti þröngt í draugheimum ef hinir látnu halda áfram að hrúgast þar upp“

Eyjan
24.05.2019

Elliði Vignisson tók við bæjarstjórataumunum í Ölfusi í lok júlí 2018, en þar áður starfaði hann sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í 12 ár, en Elliði hefur 20 ára reynslu af sveitarstjórnarstörfum. Elliði er sálfræðingur og með grunn- og framhaldsskólakennaramenntun. DV tók Elliða í yfirheyrslu og hann svaraði um hæl á léttan og skemmtilegan hátt eins Lesa meira

Yfirheyrslan: Þráinn Árni Baldvinsson – „Jinxum það ekki með því að tala um það“

Yfirheyrslan: Þráinn Árni Baldvinsson – „Jinxum það ekki með því að tala um það“

12.05.2019

Þráinn Árni Baldvinsson er gítarleikari í þungarokkssveitinni Skálmöld sem slegið hefur í gegn, bæði hérlendis og utan landsteinanna. Hann er 42 ára Þingeyingur og tónlistarkennari og rekur nú sinn eigin tónlistarskóla, Tónholt, í Norðlingaholti. DV tók Þráin Árna í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Giftur, tveggja barna faðir í úthverfi.   Fyrsta atvinnan? Ég var Lesa meira

Yfirheyrslan: Hjálmar Örn Jóhannsson

Yfirheyrslan: Hjálmar Örn Jóhannsson

Fókus
05.05.2019

Hjálmar Örn Jóhannsson er 45 ára samfélagsmiðlastjarna. Hann sló í gegn með með leikþáttum sínum á Snapchat þar sem hann bregður sér í hin ýmsu gervi, til dæmis sem Hvítvínskonan, Kagginn og gervifemínistinn Karl Magnason Önnuson Sigrúnarson. Árið 2018 lék hann stórt hlutverk í kvikmyndinni Fullir vasar. DV tók Hjálmar Örn í Yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða Lesa meira

Yfirheyrslan: Edda Sif Pálsdóttir

Yfirheyrslan: Edda Sif Pálsdóttir

Fókus
27.04.2019

Edda Sif Pálsdóttir sló í gegn sem íþróttafréttamaður hjá RÚV. Síðan hefur hún tekið að sér ýmis verkefni og dagskrárgerð hjá RÚV. Til dæmis í Landanum og sem stigakynnir í Eurovision. DV tók Eddu Sif í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Í sambúð með Vilhjálmi Siggeirssyni og hundinum okkar Fróða.   Fyrsta atvinnan? Fyrir utan hefðbundna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af