fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Yevgeny Prigozhin

Rússar reyna að fylkja liði eftir uppreisn helgarinnar

Rússar reyna að fylkja liði eftir uppreisn helgarinnar

Fréttir
26.06.2023

Eins og kunnugt er gerðu Yevgeny Prigozhin og málaliðasveit hans, Wagner, tilraun til uppreisnar gegn Vladimir Putin, forseta Rússlands, og rússnsekum yfirvöldum um liðna helgi. Wagner sveitirnar stefndu óðfluga til Moskvu þegar snarlega var hætt við förina og ekkert varð af hinni boðuðu uppreisn eftir að samningar náðust að sögn fyrir milligöngu Alexander Lukhashenko, forseta Lesa meira

Ekkert heyrst í Prigozhin síðan byltingunni var slaufað – Óvíst hvort hann sé kominn til Belarús

Ekkert heyrst í Prigozhin síðan byltingunni var slaufað – Óvíst hvort hann sé kominn til Belarús

Fréttir
26.06.2023

Óhætt er að fullyrða að heimsbyggðin hafi beðið með öndina í hálsinum um helgina þegar Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner-hópsins, virtist stefna til Moskvu með 25 þúsund manna einkaher sinn. Það virtist sem von væri á blóðugu uppgjöri í Rússlandi og heimsmyndin væri að breytast í einni andrá. En skyndilega var tilkynnt um að Alexander Lukashenko, Lesa meira

Varar Pútín við mögulegri byltingu – „Fyrst munu hermennirnir rísa upp“

Varar Pútín við mögulegri byltingu – „Fyrst munu hermennirnir rísa upp“

Fréttir
25.05.2023

Bylting gæti átt sér stað innan Rússlands ef stríðið í Úkraínu dregst enn á langinn og vandræðalegir ósigrar halda áfram að hrannast upp. Þetta segir Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner-málaliðahersveitarinnar, í viðtali á heimasíðu rússneska bloggarans Konstantin Dolgov en CNN greinir frá. Í viðtalinu skammast Prigozhin, sem gjarnan er nefndur Kokkur Pútíns,  yfir því að rússneska Lesa meira

Wagnerliðar murkaðir niður og Prigozhin fallinn í ónáð í Kreml

Wagnerliðar murkaðir niður og Prigozhin fallinn í ónáð í Kreml

Fréttir
27.01.2023

Í St Pétursborg eru glænýjar höfuðstöðvar málaliðafyrirtækisins Wagner, sem oft er kallað Wagner-group. En um 1.400 km í suðaustur frá höfuðstöðvunum er litlum glæsileika fyrir að fara hjá málaliðum á vegum fyrirtæksins sem berjast þar við úkraínskar hersveitir. „Samkvæmt gögnum okkar þá var búið að fá 42.000-43.000 fanga til liðs við fyrirtækið í lok desember. Nú er talan líklega komin yfir 50.000,“ sagði Lesa meira

Umræðan um aftökuna á rússneskum liðhlaupa með sleggju tekur nýja stefnu í Rússlandi

Umræðan um aftökuna á rússneskum liðhlaupa með sleggju tekur nýja stefnu í Rússlandi

Fréttir
17.11.2022

Myndband af aftöku rússnesks liðhlaupa er heitt umræðuefni í Rússlandi þessa dagana. Maðurinn var tekinn af lífi með því að höfuð hans var límt fast við vegg og síðan var hann laminn í höfuðið með sleggju. Yevgeny Prigozhin, eigandi málaliðafyrirtækisins Wagner, fagnaði myndbandinu um helgina og sagði manninn hafa svikið liðsmenn sína og hafi átt Lesa meira

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Fréttir
16.11.2022

„Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns.“ Þetta segir í nýlegri greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) á stöðu  mála í stríðinu í Úkraínu. Segir ISW þetta um rússneska olígarkann Yevgeny Prigozhin, sem oft er nefndur „Kokkur Pútíns“, og hegðun hans að undanförnu. Segir ISW að Prigozhin, sem á málaliðafyrirtækið Wagner, sé að styrkja stöðu sína sem sjálfstæður stalínskur stríðsherra í Rússlandi. Hann verði sífellt meira áberandi í samfélagi þjóðernissinna sem Lesa meira

Kokkur Pútíns reynir að fá fanga til að ganga til liðs við rússneska herinn

Kokkur Pútíns reynir að fá fanga til að ganga til liðs við rússneska herinn

Fréttir
16.09.2022

Ósigur rússneska hersins í Kharkiv hefur gert Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, berskjaldaðan fyrir gagnrýni. Sumir sérfræðingar í rússneskum málefnum telja því líklegt að Pútín muni reka varnarmálaráðherrann til að létta þrýstingi af sjálfum sér. En það eru fleiri vandamál sem steðja að Pútín. Peningar flæða úr ríkissjóði því stríðsrekstur er kostnaðarsamur og refsiaðgerðir Vesturlanda gera hlutina ekki auðveldari. En þar með er ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af