fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020

WHO

Innflutningur á ófrystu hráu kjöti: Hætta eða hræðsluáróður ?

Innflutningur á ófrystu hráu kjöti: Hætta eða hræðsluáróður ?

Eyjan
20.03.2019

Mikill styr hefur staðið um frjálsan innflutning á hráu kjöti hingað til lands undanfarið. Verslunargeirinn berst fyrir frjálsum innflutningi í nafni fjölbreytni og lágs vöruverðs fyrir kúnna sína og virðist hafa lög og reglur sín megin miðað við fyrirliggjandi frumvörp og úrskurð dómstóla. Á hinn bóginn benda bændur og talsmenn þeirra á, að erlent kjöt Lesa meira

Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“

Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“

Pressan
01.03.2019

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sent frá sér viðvörun vegna mislingafaraldra sem herja víða um heim þessar vikurnar og gerðu allt síðasta ár. Stofnunin segir að „þetta muni kosta mannslíf“. Stofnunin gagnrýnir seinagang yfirvalda í mörgum ríkjum í baráttunni við mislinga og fyrir bólusetningum sem og andstöðu við bólusetningar en hún fer víða vaxandi. WHO segir að Lesa meira

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Pressan
15.02.2019

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af