fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Volodymyr Zelensky

Zelenskyy kemur til Íslands

Zelenskyy kemur til Íslands

Fréttir
27.10.2024

Í tilkynningu frá Norðurlandaráði kemur fram að forseti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy sé væntanlegur til Íslands. Forsetinn mun ávarpa þingfulltrúa Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins í Reykjavík 29. október. Meginþemað á Norðurlandaráðsþingi í ár er „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Einnig segir í tilkynningunni að Zelenskyy muni í heimsókn sinni til Íslands einnig hitta þá Lesa meira

Úkraínumenn drápu meintan svikara í Moskvu – Fyrrum þingmaður sem sagði Zelensky vera kókhaus

Úkraínumenn drápu meintan svikara í Moskvu – Fyrrum þingmaður sem sagði Zelensky vera kókhaus

Fréttir
11.12.2023

Fyrrverandi úkraínskur þingmaður, Ilya Kyva, var myrtur í Moskvu í síðustu viku af úkraínskum útsendurum. Daily Mail greinir frá því að úkraínska leyniþjónustan, SBU, hafi lekið hrottalegum myndum af líki hans auk myndar af vopnunum, sem voru notuð til að ráða hann af dögum, hangandi í tré. Þá var einnig lekið myndbandi þar sem flugumaðurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af