Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir í fyrramálið ákvörðun sína um stýrivexti bankans. Greiningardeildir allra stóru bankanna gera ráð fyrir að tilkynnt verði þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð og hækkunin verði heilt prósentustig. Gangi þetta eftir verða stýrivextir Seðlabankans 8,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021 þegar vaxtahækkunarferlið hófst. Yrðu þá stýrivextirnir orðnir ríflega 11 sinnum hærri Lesa meira
Skattahækkanir stjórnvalda – „Þyngra en tárum taki“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir skattahækkanir stjórnvalda hafa valdið því að 53% af verðbólguhækkun janúarmánaðar sé á ábyrgð stjórnvalda. „Það er þyngra en tárum taki að verða vitni að því að aðgerðir stjórnvalda hvað skattahækkanir varðar, varð þess valdandi að 53% af verðbólguhækkuninni í janúar er á ábyrgð stjórnvalda. Neysluvísitalan hækkaði um 0,85% milli mánaða Lesa meira
Kominn með nóg af hræðsluáróðri og grát frá „forréttindapésum“ með „um 150% hærri laun en sjálfur forsætisráðherra er með“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir miskunnlausan hræðsluáróður ganga yfir launafólk þessi misserin um að launahækkanir á næsta áru muni leiða til uppsagna og ógna stöðugleika. Rétt sé að gildandi launataxtar séu til skammar og beri samfélaginu siðferðisleg skylda til að halda áfram að bæta kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði. Hann ritar um þetta í pistli Lesa meira
Villi Birgis brjálaður og heimtar að Hörður verði rekinn – „Áður en honum tekst að slátra þessum fyrirtækjum“
Eyjan„Nú er allt sem ég hef bent á undanfarin ár að teiknast upp og verða að raunveruleika. Ég hef skrifað margar greinar um að með græðgisvæðingu sinni sé Landsvirkjun að slátra orkusæknum iðnaði á Íslandi og setja lífsviðurværi þúsunda fjölskyldna sem byggja afkomu sína í fullkomið uppnám,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness í kjölfar Lesa meira
Vilhjálmur upplýsir um „siðlaus“ viðskipti Heimavalla – „26 fjölskyldur eru í fullkominni angist og kvíða“
Eyjan„Eins og ég hef fjallað um þá framkvæmdi leigufélagið Heimavellir ótrúlegan gjörning og siðlaust athæfi sem laut að því að selja bæði Holtsflöt 4 og Eyrarflöt 2 með þeim afleiðingum að nánast 26 fjölskyldur eru í fullkominni angist og kvíða vegna þess að þau verða húsnæðislaus á næstu mánuðum,“ skrifar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness Lesa meira
Árslaun Harðar hækkað um 105% síðan 2014: „Fjandakornið – nálgast samanlögð laun forsætisráðherra og fjármálaráðherra!“
Eyjan„Það ríður vart við einteyming græðgin sem hefur heltekið ríkisforstjóra Landsvirkjunar, en eins og kemur fram í þessari frétt þá hafa árslaun forstjórans hækkað úr 20 milljónum í 41 milljón,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ. Í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins, kemur fram að árið 2014 Lesa meira
Vilhjálmur með samanburð til varnar Rio Tinto: „Fróðlegt að skoða fjárhagsstöðu þessara tveggja fyrirtækja“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, birtir fróðlega tölfræði yfir afkomu Landsvirkjunar og álvers Rio Tinto í Straumsvík síðastliðin sjö ár. Álverið fagnar 50 ára afmæli þessa dagana, en Landsvirkjun hélt upp á 50 ára afmæli sitt árið 2015. Vilhjálmur nefnir að Landsvirkjun hafi í raun verið stofnuð vegna byggingu Búrfellsvirkjunar, fyrstu stórvirkjun landsins,sem sá og Lesa meira
Landsvirkjun svarar ásökunum Vilhjálms – „Ekkert er fjær sanni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur ekki sparað stóru orðin í garð Landsvirkjunar undanfarin misseri, en hann segir hátt orkuverð Landsvirkjunar til stórnotenda rafmagns á Grundartanga vísvitandi gert til að „slátra“ þeim fyrirtækjum, svo réttlæta megi lagningu sæstrengs til landsins, til sölu á umframorku. Þá segir hann einnig að hátt orkuverð leiði til lægri launa Lesa meira
Vilhjálmur um forstjóra Landsvirkjunar – „Laug hann vísvitandi að íslensku þjóðinni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, hefur átt í stappi við Landsvirkjun undanfarin misseri. Hann segir að nýir raforkusamningar muni hækka kostnað raforku til Norðuráls og Elkem á Grundartanga um fimm milljarða á ári, en til samanburðar sé það 75% af öllum greiddum auðlindagjöldum í sjávarútvegi árið 2019. Þá sé Landsvirkjun að þvinga Lesa meira
Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“
Eyjan„Er ekki rétt að byrja á því að spyrja hver gaf Landsvirkjun leyfi til að eyða jafnvel stórum upphæðum í að kanna undirbúning á lagningu á sæstreng til Íslands, sérstaklega í ljósi þess að nánast allir stjórnmálaflokkar hafa talað um að ekki standi til að leggja sæstreng hingað til lands?“ spyr Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Lesa meira