Sögur: Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins fer fram í kvöld
22.04.2018
Í kvöld er ærið tilefni til að fagna því þá munu íslensk börn verðlauna börn allt það sem þeim finnst standa upp úr í menningarlífinu. Þetta er verðlaunahátíð eins og börn vilja sjá hana, fyndin og fjörug – og langar ræður eru stranglega bannaðar. Á Sögum verða börnin verðlaunuð fyrir verk sín og einnig fullorðnir Lesa meira