Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
FókusFimmti þáttur af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar á hálendið í opnunarhelgi Veiðivatna og hittir þar fyrir hjónin Eirík Einarsson og Kristbjörgu Sigurfinnsdóttur. „Þetta er eins og jólin“, segir Kristbjörg. „Það er töluverð spenna“, segir Eiríkur sem segist hafa byrjað undirbúning og keypt eitthvað sem vantaði Lesa meira
Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
FókusFjórði þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Þjórsá, hið vatnsmikla náttúruundur, og fylgist þar með hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Hörpu Hlín Þórðardóttur sem og Haraldi Einarssyni og Birnu Dögg Harðardóttur á fyrstu vakt tímabilsins. Stefán hefur iðulega landað fyrsta laxi ársins en það kom Lesa meira
Fara frekar í veiði en að kaupa sér hjólhýsi
FókusÞriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Norðurá, eina bestu laxveiðiá landsins, og fylgist þar með hjónunum Viktori Svein Viktorssyni og Birnu Dögg Jónsdóttur freista þess að veiða í bongóblíðu í Borgarfirði. Þau hjónin eru mikið áhugafólk um veiði og leyfa sér nokkra túra Lesa meira
Svartsýnn barnungur dorgari: „Ég held að það sé ekkert mikill fiskur hérna“
FókusAnnar þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar á dorgveiðikeppni ungra veiðmanna í Hafnarfirði þar sem sannarlega var líf og fjör. Veiðin var með ágætum þrátt fyrir að sumir ungir dorgarar hafi misst móðinn þegar á leið. „Ég held að það sé ekkert mikill fiskur hérna,“ Lesa meira
Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
FókusFyrsti þáttur af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum er Gunnar meðal annars viðstaddur opnun Langár á Mýrum, þann 19. júní í fyrra. Þar fylgir hann meðal annars tónlistarmanninum Jógvan Hansen og félögum hans eftir í fullkomnu veiðiveðri, mígandi rigningu. Hópurinn er með þá skemmtilegu hefð að fyrstu vaktina Lesa meira
Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
FókusDV mun í samstarfi við Veiðar.is birta glænýja veiðiþætti næstu vikurnar – „Veiðin með Gunnari Bender“. Fyrsti þáttur fer í loftið á laugardaginn og er hægt að fullyrða að þar muni allir áhugamenn um veiði fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þar heilsar Gunnar meðal annars upp á Jógvan Hansen, söngvara með meiru, sem kann hvergi Lesa meira
Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
FréttirMikin fjölda dauðra fiska má nú finna í og við Grenlæk vegna vatnsþurrðar. Þetta er í þriðja sinn sem slíkt umhverfisslys á sér stað, síðast gerðist það árið 2021 og þar áður árið 2016. Í Grenlæk er einn stærsti sjóbirtingsstofn landsins og þar eru mjög verðmæt veiðihlunnindi. Staðan er sérstaklega alvarleg í ljósi þess hve Lesa meira