Uppgreiðslugjald dæmt ólöglegt – ÍL-sjóður þarf að endurgreiða 2,7 milljónir
Eyjan18.12.2020
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu hjóna um að ÍL-sjóður, sem hét áður Íbúðalánasjóður, endurgreiði þeim 2,7 milljónir vegna ólöglegs uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn innheimti hjá þeim þegar þau greiddu upp íbúðalán sitt í desember á síðasta ári. Ofan á upphæðina bætast dráttarvextir og málskostnaður. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Dómurinn er sambærilegur dómi sem var Lesa meira