fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

traust

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

EyjanFastir pennar
13.04.2024

Þegar halla fór undan á hátindi stjórnmálaferilsins, skömmu upp úr síðustu aldamótum, hafði Davíð Oddsson á orði í samtali við þann sem hér lemur lyklaborðið, að það eina sem atvinnumenn í pólitík þyrftu á að halda væri traust. Ef þeir töpuðu því, færi virðingin halloka og orðsporið biði hnekki. Og svo laskaður stjórnmálamaður hefði týnt Lesa meira

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Eyjan
10.11.2023

Tveir þriðju þeirra sem taka afstöðu bera lítið traust til Seðlabankans. Traust til bankans hefur hrunið frá því í september 2021, en þá naut Seðlabankinn trausts nær 80 prósenta þeirra sem tóku afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði í október. Leita þarf aftur til ársins 2012 til að finna Seðlabankann jafn Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Eyjan
01.10.2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er sá ráðherra sem flestir treysta og er óhætt að segja að hún beri höfuð og herðar yfir aðra ráðherra hvað þetta varðar. 18,5% segjast bera mest traust til hennar en þar á eftir kemur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem nýtur trausts 10,8% og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem nýtur trausts 10,7%. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af