fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021

traust

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Eyjan
01.10.2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er sá ráðherra sem flestir treysta og er óhætt að segja að hún beri höfuð og herðar yfir aðra ráðherra hvað þetta varðar. 18,5% segjast bera mest traust til hennar en þar á eftir kemur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem nýtur trausts 10,8% og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem nýtur trausts 10,7%. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af