fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

titanic

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?

Fréttir
28.04.2024

Margir hafa spurt sig hvað varð um lík farþega og skipverja farþegaskipsins þekkta Titanic, sem sökk í jómfrúarferð sinni í aprílmánuði árið 1912. Engar mannlegar leifar hafa fundist í flakinu, ekki einu sinni bein. Fjallað er um málið í grein breska dagblaðsins Daily Mail. Um 70 prósent allra um borð fórust í slysinu mikla þegar Titanic rakst utan í ísjaka Lesa meira

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

FréttirPressan
21.04.2024

Frægasta sjóslys sögunnar er án efa þegar farþegaskipið Titanic fórst þann 15. apríl 1912. Hvert mannsbarn þekkir þessa sögu, ekki síst þökk sé Hollywood-myndinni frægu sem er ein vinsælasta kvikmynd sögunnar. Færri vita þó að 14 árum áður en slysið átti sér stað, árið 1898, kom út skáldsaga sem bar heitið „The Wreck of the Lesa meira

Sýning einnar vinsælustu kvikmyndar sögunnar á Netflix vekur reiði

Sýning einnar vinsælustu kvikmyndar sögunnar á Netflix vekur reiði

Fókus
28.06.2023

Bandaríska kvikmyndin Titanic verður tekin til sýningar á efnisveitunni Netflix þann 1. júlí næstkomandi. Titanic sem var frumsýnd árið 1997 er fjórða mest sótta kvikmynd sögunnar í kvikmyndahúsum heimsins. Myndin fjallar um kynni ungrar hefðarkonu, sem leikin er af Kate Winslet, og fátæks listamanns, sem leikinn er af Leonardo DiCaprio, á farþegaskipinu Titanic, sem sökk Lesa meira

Aldagömul fjölskyldutengsl farþega Titanic og kafbátsins Titan- Eiginkonan beinn afkomandi ríkustu farþeganna

Aldagömul fjölskyldutengsl farþega Titanic og kafbátsins Titan- Eiginkonan beinn afkomandi ríkustu farþeganna

Fókus
22.06.2023

Kvikmynd James Cameron, Titanic, um einlæga ást Rose og Jack, sem Kate Winslet og Leonardo DiCaprio gerðu skil á svo ógleymanlegan hátt, er engan vegin sagnfræðileg heimild um hið skelfilega slys þar sem rúmlega 1500 manns létu lífið. En samt sem áður voru sögulegar staðreyndir hafðar til hliðsjónar. Eitt átakanlegasta atriði myndarinnar er þegar að Lesa meira

Af hverju er flak Titanic ekki híft upp?

Af hverju er flak Titanic ekki híft upp?

Pressan
13.11.2022

Í apríl 1912 sigldi farþegaskipið Titanic á borgarísjaka og sökk í kjölfarið. Það hefur síðan legið á 3.700 metra dýpi í Atlantshafinu. Kafað hefur verið niður að flakinu og munum bjargað upp á yfirborðið. En væri hægt að hífa skipið upp á yfirborðið? Þessari spurningu var reynt að svara á vef Videnskab sem leitaði svara hjá Jørgen Dencker, sem starfar daglega Lesa meira

Titanicráðgáta leyst – Myndband

Titanicráðgáta leyst – Myndband

Pressan
12.11.2022

110 ár eru liðin síðan Titanic sökk. 70 árum síðar fannst flakið á 3.700 metra dýpi á botni Atlantshafsins. Þetta er svo mikið dýpi að fólk fer sjaldan svona djúpt niður. En fyrir 26 árum fór Paul Henry Nargeolet, kafari, niður að flakinu en hann stýrði fjölda leiðangra niður að því. Í þessum leiðöngrum tók hann eftir undarlegu Lesa meira

Hörð barátta um mikil verðmæti úr flaki Titanic

Hörð barátta um mikil verðmæti úr flaki Titanic

09.12.2018

Skór, pípa, kokkahúfa og dolla af hárgeli. Þetta virðast ekki vera merkilegir hlutir, hvað þá verðmætir og þeir voru það örugglega ekki þann 14. apríl 1912. En skömmu fyrir miðnætti það kvöld sigldi gufuskipið RMS Titanic, sem var í jómfrúarferð sinni frá Southampton á Englandi til New York í Bandaríkjunum, á stóran borgarísjaka um 600 Lesa meira

Jóri fékk sér Titanic flúr hjá Gunnari V. á slóðum Titanic

Jóri fékk sér Titanic flúr hjá Gunnari V. á slóðum Titanic

Fókus
31.07.2018

Jórmundur Kristinsson, eða Jóri, er líklega mesti Titanic aðdáandi Íslands og þó víðar væri leitað. Nýlega fór hann á húðflúrráðstefnu á Titanicsafninu í Belfast á Írlandi og fékk sér sitt annað Titanicflúr. Sá sem setti það á hann er Gunnar Valdimarsson hlúðflúrari, sem búsettur er í Osló í Noregi, en hann er mjög eftirsóttur flúrari. Lesa meira

Adele fagnaði stórafmælinu með stæl: Hélt Titanic partí og gerði allt brjálað

Adele fagnaði stórafmælinu með stæl: Hélt Titanic partí og gerði allt brjálað

08.05.2018

Stórstjarnan Adele fagnaði þrítugsafmæli sínu um helgina og ákvað að halda veisluna með Titanic-þema þar sem öllu var tjaldað til. Söngkonan var klædd sem persóna Kate Winslet úr kvikmyndinni og dansaði hún dátt allt kvöldið ásamt stórum hópi gesta sem komu margir hverjir klæddir í björgunarvestum eða öðru í stíl við þemað. Á meðal gesta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af