Skelfileg mannréttindabrot í Katar þrátt fyrir fögur fyrirheit gestgjafa næsta HM í knattspyrnu
PressanÞað er eiginlega alveg sama hvað Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og önnur hagsmunasamtök tengd knattspyrnu segja um batnandi ástand mannréttindamála í Katar þá er það ekki á rökum reist ef miða má við nýja skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. Katar er í sviðsljósinu því Heimsmeistaramótið í knattspyrnu á að fara fram þar í landi 2022. Allt frá því að undirbúningur mótsins hófst Lesa meira
Leit að tveggja ára barni leiddi lögregluna að húsi með 23 börnum sem hafði verið rænt
PressanLeit mexíkósku lögreglunnar að tveggja og hálfs árs gömlum dreng, sem hvarf frá markaði í suðurhluta Mexíkó fyrir þremur vikum, leiddi lögregluna að húsi í bænum San Cristobal. Þar fundu lögreglumenn 23 börn sem var haldið þar föngnum og neydd til að selja skartgripi á götum bæjarins. Þrjú barnanna voru á aldrinum 3 til 20 Lesa meira
Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?
Eftir að Hannes skilaði skýrslunni um erlend áhrif bankahrunsins hefur hann og fleiri sagt að Bretar skulduðu Íslendingum afsökunarbeiðni vegna hryðjuverkalaganna þekktu, sem þeir beittu Íslendinga. Margir, þar á meðal Gylfi Magnússon, fyrrverandi ráðherra, hafa hins vegar bent á að Bretar myndu aldrei gera það, þeir myndu ekki vita hvar þeir ættu að byrja. Syndir Lesa meira