fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

þota

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða

Pressan
12.08.2020

Breska fyrirtækið Virgin Galactic er að þróa flugvél sem mun fljúga enn hraðar en Concord sem gat flogið á tvöföldum hljóðhraða. Það stefnir því í að hægt verði að stytta flugtímann heimsálfa á milli mikið. Nýja vélin á að geta flogið á allt að þreföldum hljóðhraða. Virgin Galactic svipti nýlega hulunni af hönnun vélarinnar. CNN skýrir frá þessu. Hönnun vélarinnar hefur fengið grænt ljós flugmálayfirvalda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af