fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

The New Hampshire Union

Söguleg tíðindi – Íhaldssamt dagblað lýsir yfir stuðningi við Joe Biden

Söguleg tíðindi – Íhaldssamt dagblað lýsir yfir stuðningi við Joe Biden

Pressan
29.10.2020

Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er nú á lokasprettinum en landsmenn ganga að kjörborðinu næstkomandi þriðjudag og kjósa forseta og þingmenn. Þegar litið er aftur og sagan skoðuð þá er eiginlega hefð að dagblöð landsins lýsi yfir stuðning við ákveðinn frambjóðanda á lokasprettinum. Það hefur einnig gerst í ár og hafa sumar stuðningsyfirlýsingarnar komið nokkuð á óvart. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af