fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

Talibanar

Leynilegur leiðtogi Talibana lét son sinn gera sjálfsmorðssprengjuárás

Leynilegur leiðtogi Talibana lét son sinn gera sjálfsmorðssprengjuárás

Pressan
03.09.2021

Allt frá því að Talibanar tóku völd í Afganistan fyrir nokkrum dögum hefur leiðtogi þeirra, Hibatullah Akhundzada, látið lítið fyrir sér fara en hann stýrir nú stjórnarmyndunarviðræðum í Kandahar. Hann er æðsti leiðtogi þess valdapýramída sem einkennir Talibana en hefur verið algjörlega ósýnilegur fram að þessu. Það er ekkert nýtt að hann láti lítið fyrir sér fara. Eina Lesa meira

Talibanar glíma ekki við fjárskort – Kínverjar hugsa sér gott til glóðarinnar

Talibanar glíma ekki við fjárskort – Kínverjar hugsa sér gott til glóðarinnar

Pressan
27.08.2021

Talibanar glíma ekki við fjárskort því þeir hafa orðið sér úti um mikið fjármagn með sölu á eiturlyfjum og innheimtu „verndargjalds“ af fyrirtækjaeigendum í Afganistan. Nú þegar þeir hafa tekið völd í landinu munu þeir væntanlega eiga enn auðveldara með að verða sér úti um fé því landið er mjög auðugt að ýmsum málmum. Járn, Lesa meira

Talibanar stefna til Panjshir-héraðsins sem þeir hafa ekki á sínu valdi – Varar við blóðsúthellingum

Talibanar stefna til Panjshir-héraðsins sem þeir hafa ekki á sínu valdi – Varar við blóðsúthellingum

Pressan
23.08.2021

Mörg hundruð liðsmenn Talibana eru nú á leið til Panjshir í Afganistan en héraðið er eitt fárra svæða í Afganistan sem Talibanar hafa ekki á sínu valdi. Ahmad Massoud, leiðtogi vopnaðra sveita í héraðinu, sagði í gær að sveitirnar muni ekki láta landsvæði sín af hendi og varaði Talibana við blóðbaði. Hann er í forsvari fyrir nokkra vopnaða hópa Lesa meira

Talibanar segja Bandaríkin bera ábyrgð á ringulreiðinni við flugvöllinn í Kabúl

Talibanar segja Bandaríkin bera ábyrgð á ringulreiðinni við flugvöllinn í Kabúl

Pressan
23.08.2021

Talibanar komu í gær á reglu í öngþveitinu fyrir utan flugvöllinn í Kabúl. Þeir fengu fólk til að fara í röð og halda henni með því að berja það með prikum og skjóta upp í loftið. Þeir segja að ástandið við flugvöllinn sé algjörlega á ábyrgð Bandaríkjamanna. Talibanar hafa nú haft Kabúl á sínu valdi í um viku Lesa meira

Trump hrósaði Talibönum – Sagði þá „duglega“, „sterka“ og „góða“

Trump hrósaði Talibönum – Sagði þá „duglega“, „sterka“ og „góða“

Pressan
23.08.2021

Í nýlegu viðtali við Fox News ræddi Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, um valdatöku Talibana í Afganistan og er óhætt að segja að viðtalið hafi vakið athygli enda ekki á hverjum degi sem Talibönum er hrósað. „Það sem er að gerast í Afganistan er ótrúlegt og við erum blekkt af mjög sterkum mönnum sem eru duglegir samningamenn sem hafa Lesa meira

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Eyjan
18.08.2021

Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, kallaði flóttamannanefnd á fund í gær til að meta stöðuna vegna valdatöku Talibana í Afganistan og hvernig taka megi á móti flóttafólki þaðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Við viljum að Ísland sýni ábyrgð gagnvart afgönsku þjóðinni, nú þegar flóttamannastraumurinn frá Kabúl er brostinn á,“ er haft eftir Ásmundi sem sagðist vænta tillagna frá Lesa meira

Biden var fastur fyrir í ávarpi til þjóðarinnar – „Ég stend algjörlega við ákvörðun mína“

Biden var fastur fyrir í ávarpi til þjóðarinnar – „Ég stend algjörlega við ákvörðun mína“

Pressan
17.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi varðandi ástandið í Afganistan í kjölfar þess að hann kallaði bandaríska herliðið í landinu heim. Hann viðurkenndi að staða mála í landinu væri óljós en varði um leið ákvörðun sína um að kalla þá 3.500 hermenn, sem enn voru í landinu, heim. Biden hefur sætt vaxandi gagnrýni fyrir að Lesa meira

Talsmaður Talibana segir að stjórnarformið í Afganistan verði fljótlega ákveðið

Talsmaður Talibana segir að stjórnarformið í Afganistan verði fljótlega ákveðið

Pressan
16.08.2021

Liðsmenn hinna herskáu Talibana, sem eru öfgasinnaðir múslimar, hafa náð nær öllu Afganistan á sitt vald, þar á meðal stærstum hluta höfuðborgarinnar Kabúl. Talsmaður þeirra segir að framtíðarstjórnarform landsins verði fljótlega ákveðið en ætlunin sé að koma á laggirnar „opinni íslamskri ríkisstjórn“. Í samtali við Al Jazeera sagði hann að stríðinu í Afganistan væri lokið. Hann sagði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af