Aðalvígstöðvarnar í Úkraínu færast nú til – Úkraínumenn geta ekki sótt fram nema eiga mikið mannfall á hættu
Fréttir23.11.2022
Svo virðist sem aðalvígstöðvarnar í Úkraínu hafi nú flust frá Kherson í suðri til Svatove í norðausturhluta landsins. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir daglegar færslur á Twitter um gang stríðsins. Eftir að Rússar flúðu frá Kherson, vestan við ána Dnipro, eru Rússar ekki í eins viðkvæmri stöðu í héraðinu og áður. Ráðuneytið segir að nú sé auðveldara fyrir Lesa meira