fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Svanhildur Konráðsdóttir

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa ekki musteri með háa þröskulda – skemmtilegast þegar fólk kemur í fyrsta sinn í húsið

Eyjan
10.04.2024

Í Hörpu mætast heimssviðið og heimavöllurinn, íslenska grasrótin, og hefur húsið m.a. verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleikaröðina Upprásina. Seinna í mánuðinum kemur ein besta sinfóníuhljómsveit í Evrópu, ásamt píanóleikararnum Hélène Grimoud, og heldur tónleika í Hörpu en hljómsveitin er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún heldur m.a. tónleika í Carnegie Hall í Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Eyjan
09.04.2024

Harpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa skapar tekjur sem hvergi sjást í bókhaldi Hörpu – skuldabréf á Nasdaq

Eyjan
08.04.2024

Það vita það ekki allir en Harpa er ekki menningarstofnun heldur samstæðurekstur móðurfélags með þrjú dótturfélög. Eitt þeirra er með skuldabréf skráð á Nasdaq. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir starfsemi Hörpu skapa afleiddar tekjur sem streymi inn í hagkerfið í gegnum hótel, verslanir og veitingastaði. Mikilvægt sé að horfa á heildarmyndina þegar skoðuð séu hagræn Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er forsendan fyrir Reykjavík sem ráðstefnuborg á heimsmælikvarða

Eyjan
07.04.2024

Harpa er í samkeppni við önnur tónlistar- og ráðstefnuhús í allri Evrópu og, auk gæða hússins, þá er staðsetningin, mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna, mikill styrkur. Án Hörpu hefðu viðburðir á borð við Arctic Circle og kvenleiðtogaráðstefnurnar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur staðið fyrir tæpast orðið að þeim miklu viðburðum sem raunin er. Svanhildur Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu

Eyjan
06.04.2024

Harpa hefur getið sér slíkt orð fyrir hljómburð á heimsmælikvarða að allar bestu hljómsveitir heims og tónlistarflytjendur vilja koma hingað og halda tónleika í Hörpu. Tónlistarheimurinn er lítill og orðsporið skiptir öllu máli. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir ekki hægt að þakka það nógsamlega hve mikil fyrirhyggja og ástríða var lögð í að Harpa væri Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal

Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal

Eyjan
05.04.2024

Harpa er komin í fullan gang þrátt fyrir að hafa farið dálítið hægt af stað eftir miklar lokanir og takmarkanir á tímum heimsfaraldurs. Ekkert jafnast á við að hlýða á lifandi viðburð með öðru fólki á dásamlegum sal með frábærum hljómburði. Víkingur Heiðar og Laufey Lín slógu í gegn með þrennum uppseldum tónleikum hvort núna Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Svanhildur Konráðsdóttir – Hjartað slær fyrir menninguna

Lúxuslíf Íslendinga: Svanhildur Konráðsdóttir – Hjartað slær fyrir menninguna

Fókus
01.06.2019

Svanhildur Konráðsdóttir tók við starfi forstjóra Hörpu 1. maí 2017, en hún hefur setið í stjórn Hörpu ohf. síðan árið 2012 og hefur komið að undirbúningi tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík frá árinu 2004. Svanhildur var áður sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur hefur áratuga reynslu af stjórnunarstörfum á sviði menningar, lista og ferðamála, en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af