fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Svandís Svavarsdóttir

Svandís snýr aftur

Svandís snýr aftur

Eyjan
02.04.2024

Svandís Svavarsdóttir greinir frá því á Facebook-síðu sinni að á morgun muni hún snúa aftur úr veikindaleyfi og taka til starfa á ný sem matvælaráðherra. Eins og kunnugt er greindist Svandís nýlega með brjóstakrabbamein en í færslunni segir hún að horfurnar séu góðar. Svandís skrifar: „Kæru vinir, ég vona að þið hafið notið páskahátíðarinnar. Ég Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Eyjan
29.01.2024

Við í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira

Inga gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni á Svandísi til streitu

Inga gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni á Svandísi til streitu

Eyjan
22.01.2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögu sinni gegn Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til streitu í ljósi breyttra aðstæðna. Inga lagði fram tillögu sína fyrr í dag eins og boðað hafði verið. Búist var við því að stjórnarandstaðan myndi styðja tillöguna og hugsanlega einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Ef tillagan yrði samþykkt hefði Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Eyjan
22.01.2024

Orðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Eyjan
20.01.2024

Orðið á götunni er að lifandi dauð vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur sé ekki á förum fyrr en á næsta ári. Lögbrot Svandísar munu engu breyta. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi er á það bent að frá hruni hafa hvorki meira né minna en sjö ráðherrar úr fjórum flokkum gerst lögbrjótar í embættisfærslum sínum: Svandís og Ögmundur, Vinstri græn, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Lesa meira

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Eyjan
17.01.2024

„Ef þau verða ekki búin að taka til í sínum ranni þegar þing kemur saman á mánudaginn, þá munum við leggja tillöguna fram,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í Morgunblaðinu í dag. Inga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ætla að leggja fram vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar þing kemur saman eftir helgi. Lesa meira

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Eyjan
11.01.2024

Eftir að þjóðin hafði séð hryllingsmyndir af hvalveiðum, sem sýndar voru atvinnuveganefnd Alþingis þá reis mikil andúðarbylgja og þess krafist að viðbjóðurinn yrði stöðvaður. Það var gert þegar ráðherra frestaði upphafi veiðanna. Óupplýstir hópar brugðust þá illa við. Fagráð er stjórnskipaður hópur sem metur hvort lög um velferð dýra séu virt. Í lögum um föngun villtra dýra segir Lesa meira

Orðið á götunni: Svandís með pálmann í höndunum – Bjarni ver hana og leyfir minni spámönnum að ólmast

Orðið á götunni: Svandís með pálmann í höndunum – Bjarni ver hana og leyfir minni spámönnum að ólmast

Eyjan
10.01.2024

Orðið á götunni er að ríkisstjórnin muni halda velli þrátt fyrir ólund nokkurra ósáttra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, leyfir þeim ekki að fella Svandísi vegna þess að þá fellur ríkisstjórnin. Bjarni vill halda þessari nánast dauðu ríkisstjórn saman fram á næsta ár. Það hentar honum sjálfum. Hann trúir því að rofa muni til Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Eyjan
10.01.2024

Umboðsmaður Alþingis gerði á dögunum athugasemd við þá gjörð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að leyfa ekki hvalveiðar í fyrra, fyrr en frá 1. september, sem jafngilti hvalveiðibanni sl. sumar, með ákvörðun, sem hún tók og tilkynnti 20. júní, en Hvalur hf. hafði ætlað að hefja veiðar 21. júní. Taldi hann að trausta lagastoð hefði skort, meðalhófsreglan hefði ekki verið Lesa meira

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Fréttir
09.01.2024

Meike Witt og Rósa Líf Darradóttir, sem sitja báðar í stjórn Samtaka um dýravelferð á Íslandi, rita í dag aðsenda grein á Vísi í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis um að tímabundið bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum á síðasta ári hafi brotið gegn lögum um hvalveiðar. Meike og Rósa Líf segja að velferð dýra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af