Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó
MaturÞessa kökuuppskrift rákumst við á á vef Delish og urðum að deila henni með landsmönnum. Kakan er ketó en leynihráefnið í henni er blómkál. Ótrúlegt en satt! Blómkálsbrúnka Hráefni: 115 g sykurlaust súkkulaði 1/3 bolli kókosolía 2 msk. rjómaostur, mjúkur 2/3 bolli sykur 2 stór egg 1 bolli blómkál, soðið og maukað 2 bollar möndlumjöl Lesa meira
Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina
MaturÞað þurfa allir að luma á einni skotheldri uppskrift að skúffuköku og hér er á ferð sú allra besta – þó við segjum sjálf frá. Langbesta skúffukakan Hráefni – Skúffukaka: 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1/4 tsk. sjávarsalt til að skreyta 230 g smjör 4 msk. kakó 1 bolli sjóðandi heitt vatn 1/2 bolli Lesa meira
Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift
MaturÞað er gaman að brydda upp á skemmtilegum borðskreytingum um páska, sérstaklega ef skreytingarnar eru ætar. Hér er uppskrift að einu slíku borðskrauti sem rennur ljúflega niður. Súkkulaðihreiður Hráefni: 1 bolli dökkt súkkulaði (grófsaxað) 1 msk. smjör 2 bollar saltstangir (brotnar í bita) nammiegg Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í örbylgjuofni þar til allt Lesa meira
Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“
MaturJæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira
Páskakökur sem þú trúir ekki hve einfalt er að gera
MaturPáskarnir eru handan við hornið og gaman að leika sér í eldhúsinu á þessari rólegu og góðu hátíð. Hér eru á ferð æðislegar súkkulaðikökur sem líta út eins og moldarbeð með gómsætri gulrót í. Krakkarnir elska þessar! Súper dúllulegar páskakökur Hráefni – „Gulrætur“: jarðarber appelsínugult súkkulaði (eða hvítt súkkulaði litað appelsínugult) Hráefni – Bollakökur: 3/4 Lesa meira
Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar
MaturÞessar smákökur eru gjörsamlega geggjaðar, en þær eru líka hollar. Þær henta þeim sem borða eftir paleo mataræðinu en einnig þeim sem aðhyllast lágkolvetna fæði. Algjört dúndur! Hollar súkkulaðibitakökur Hráefni: 2 bollar möndlumjöl 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 55 g mjúkt smjör 1/4 bolli möndlusmjör 3 msk. hunang 1 stórt egg 1 tsk. vanilludropar Lesa meira
Unaðslegt kvöldsnarl sem tekur enga stund að útbúa
MaturÞað er enn þá frekar hryssingslegt úti og dásamlegt að gæða sér á einhverju ljúffengu kvöldsnarli þegar að dimma tekur. Hér er mjög einfalt snarl sem tekur enga stund að úbúa og er vægast sagt gómsætt. Epli með karamellu og súkkulaði Hráefni: 3 græn epli 1 bolli karamellusósa (sykurlaus fyrir lágkolvetna útgáfu) 1 bolli kókosflögur Lesa meira
Aðeins þrjú hráefni: Útkoman er þessi dúnmjúka Nutella-kaka
MaturVið á matarvefnum elskum einfalda eftirrétti, eins og þessa Nutella-köku sem inniheldur aðeins þrjú hráefni. Eftirrétturinn klár á nokkrum mínútum. Nutella-kaka Hráefni: 2 egg 1 2/3 bolli Nutella 2/3 bolli hveiti Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og smyrjið meðalstórt eldfast mót eða kökuform. Blandið öllu vel saman í stórri skál. Dreifið úr blöndunni í formið Lesa meira
Hollur súkkulaðiís fyrir nammigrísinn í lífinu þínu
MaturÍ dag er konudagur og þá er um að gera vel við konurnar í lífi sínu. Þessi ís er tilvalinn í tilefni dagsins en hann er einstaklega einfaldur og hollur. Hollur súkkulaðiís Hráefni: 3 þroskaðir bananar 1/4 bolli kakó 2 msk. hlynsíróp 1 msk. vatn smá salt 1/4 bolli súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Skerið banana í Lesa meira
Æðisleg kaka sem öskrar afmæli
MaturÞessi dásamlega kaka er mjög einföld í bakstri og tilvalin í næsta afmæli. Afmæliskaka Hráefni: 260 g mjúkt smjör 1½ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 3 egg 1 msk. vanilludropar 3 bollar hveiti 1½ tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 2¼ bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað 1 bolli kökuskraut Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið ílangt kökuform, Lesa meira