fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Suðurkjördæmi

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Eyjan
23.10.2024

Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi hefur dregið framboð sitt til baka. Í færslu á Facebook síðu sinni í morgun skrifar hann: „Kæru vinir og félagar. Ég hef ákveðið að draga framboð mitt á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi til baka af persónulegum ástæðum. Ég þakka kærlega fyrir stuðninginn og hvatninguna. Lesa meira

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Eyjan
22.10.2024

Orðið á götunni er að valdabarátta að tjaldabaki hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi stigmagnist. Þar sækist Tómas Ellert Tómasson, vinsæll byggingarverkfræðingur, eftir oddvitasæti er sagður mæta harðri andstöðu frá fylgismönnum Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmanni Miðflokksins. Orðið á götunni er að slagurinn standi um það hvort flokkurinn muni fara aftur til fortíðar Lesa meira

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

Jasmina vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

Fréttir
18.10.2024

Jasmina Crnac hefur tilkynnt að hún sækist eftir því að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Oddviti flokksins í kjördæminu og eini þingmaður hans þar er Guðbrandur Einarsson en ekki hefur komið fram hvort hann sækist eftir því að leiða listan áfram. Jasmina Crnac er fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ en hún kom upphaflega Lesa meira

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Eyjan
17.10.2024

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira

Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Eyjan
22.02.2021

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af