fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Stjörnustríð

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fókus
Fyrir 2 vikum

Einstaklingur birtir myndband í Reddit-færslu, sem tekið er á akstri viðkomandi um höfuðborgarsvæðið. Viðkomandi segist hafa verið að leita að norðurljósum en í myndbandinu sést hins vegar nokkuð furðulegt og mun sjaldgæfara en norðurljós. Í myndbandinu sést einstaklingur ganga á gangstétt íklæddur búningi og veifandi geislasverði eins og því sem er eitt helsta einkenni Stjörnustríðskvikmyndanna Lesa meira

Ný Stjörnustríðsmynd verður frumsýnd 2023

Ný Stjörnustríðsmynd verður frumsýnd 2023

Pressan
11.12.2020

Walt Disney samsteypan tilkynnti í gær að ný Stjörnustríðsmynd verði frumsýnd um jólin 2023 ef allt gengur upp. Myndin hefur fengið titilinn Rogue Squadron og það er bandaríski leikstjórinn Patty Jenkins sem mun leikstýra henni. Hún er ekki nýgræðingur í leikstjórn og leikstýrði meðal annars Wonder Woman. Samkvæmt frétt Indiewire þá kemur fram í tilkynningu frá Lucasfilm, sem er í eigu Disney, að í nýju myndinni verði kynnt til Lesa meira

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Pressan
30.11.2020

Einn af leikurunum á bak við einn mesta skúrk kvikmyndasögunnar er látinn. David Prowse, sem lék Darth Wader í fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 85 ára að aldri. Það eru kannski ekki margir sem kannast við nafn hans og tengja Darth Waser frekar við James Earl Jones sem láði illmenninu rödd sína. Í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Prowse segir að það sé með mikilli sorg fyrir umboðsskrifstofuna og milljónir aðdáenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?