Kolbrún segir að stjórnarandstaðan sé ekki burðug og geti ekki gengið í takt
EyjanÞað er engin ástæða til að nöldra yfir áframhaldandi samstarfi Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna í ríkisstjórn undir forsæti hins framúrskarandi forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hún segir stjórnarandstöðuna vera lítt burðuga og líklega muni stjórnarflokkarnir eiga auðvelt með að kveða hana í kútinn. Hún segir að flokkarnir, sem eru Lesa meira
Mynda breiðfylkingu gegn Orbán
EyjanAllir ungversku stjórnarandstöðuflokkarnir hafa nú tekið saman höndum til að reyna að velta Viktor Orbán, forsætisráðherra, og flokki hans, Fidesz, af stalli í næstu kosningum en þær fara fram 2022. Meðal þeirra flokka sem standa að bandalaginu eru frjálslyndir, græningjar, jafnaðarmenn og margir fyrrum hægri flokkar. Flokkarnir vilja „færa Ungverjaland aftur til þess frelsis og velmegunar sem Lesa meira