fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020

Steingerður Steinarsdóttir

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar

09.06.2018

Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Vikunnar: „Ég get ekki verið bókarlaus en núna er ég að lesa Þjáningarfrelsið eftir þær Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Það er einstaklega áhugavert og spennandi að lesa um upplifun annarra blaðamanna af starfinu og mjög upplýsandi að átta sig á ýmsu er á sér stað bak við tjöldin. Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af