VIÐBURÐUR: Sólveig Ásta Sigurðardóttir fjallar um innflytjendur í íslenskum bókmenntum í kvöld
Fókus02.05.2018
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi – Miðvikudaginn 2. maí kl. 20.00 Á bókakaffi í maí fjallar Sólveig Ásta Sigurðardóttir um birtingarmyndir innflytjenda í íslenskum bókmenntum og svarar meðal annars spurningunum: Hvað getur íslenskur skáldskapur sagt okkur um fjölmenningu á Íslandi? Hvernig geta bókmenntarannsóknir lagt til gagnrýninnar umræðu um stöðu innflytjenda í íslensku samfélagi? Sólveig Ásta er doktorsnemi í Lesa meira