fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sólveig Anna

Sólveig Anna um laun forsætisráðherra: „Láglaunakonurnar þurfa ennþá að paufast áfram á glergólfinu“

Sólveig Anna um laun forsætisráðherra: „Láglaunakonurnar þurfa ennþá að paufast áfram á glergólfinu“

Eyjan
23.04.2019

„Eitthvað um svigrúm, eitthvað um mistökin sem eru fólgin í því að halda að frami og völd nokkurra kvenna þýði betra líf fyrir lágstéttarkonur: Hér eru glerþök brotin en láglaunakonurnar þurfa ennþá að paufast áfram á glergólfinu.“ Svo ritar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Stéttarfélags, við frétt um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sé meðal Lesa meira

Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar

Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar

Eyjan
08.04.2019

Samkvæmt Facebookpistli Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, voru tveir stjórnarmenn í Eflingu reknir úr starfi sínu vegna þátttöku sinnar í verkalýðsbaráttunni. Vísir greinir frá og hefur eftir Viðari Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Eflingar, að þetta sé rétt hjá Sólveigu: „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ári, hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?