fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Snakk og smotterí

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Matur
14.01.2019

Þetta snarl er einstaklega einfalt en hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar það er borið á borð. Við mælum því með að gera tvöfaldan skammt – svona til öryggis. Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum Hráefni: 1 Brie-ostur (150 g) 30 g pekan- eða valhnetur, saxaðar 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 msk. ferskt rósmarín, Lesa meira

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Matur
09.01.2019

Á nýju ári huga margir að breyttum lífsstíl og samkvæmt áramótaskaupinu kemur ketó sterkt inn. Margir eru einmitt núna að taka sín fyrstu skref en vita ekki hvar á að byrja. Ég mæli með því að leggjast fyrst í smá rannsóknir og lesa allt sem þið finnið um ketó. Það þarf ekki að kosta neitt. Lesa meira

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Matur
04.01.2019

Á nýju ári er gaman að prófa eitthvað nýtt og mælum við heilshugar með þessum spagettí bolognese og bruschettum með tómötum og basil. Spagettí bolognese Hráefni: 500 gr nautahakk 400 gr niðursoðnir tómatar 2 skallotlaukar 4 hvítlauksrif 10 basillauf 1 tsk. Prima timjan krydd 1 tsk. Prima paprikuduft ¼ tsk. Prima cayenne pipar rifinn mozzarella Lesa meira

Sláðu í gegn með þessum ómótstæðilegu, fylltu kartöflum

Sláðu í gegn með þessum ómótstæðilegu, fylltu kartöflum

Matur
15.12.2018

Á mörgum heimilum er ansi gestakvæmt um jólin og því gott að eiga einhverjar kræsingar á lager sem auðvelt er að hita upp. Þessar fylltu kartöflur henta vel í það og eru gjörsamlega ómóstæðilegar. Fylltar kartöflur Hráefni: 6 russet kartöflur 3 msk. ólífuolía salt og pipar 1 stór laukur, skorinn í þunnar sneiðar 2 paprikur, Lesa meira

Pönnusteiktur aspas með stökkum hvítlauk og parmesan

Pönnusteiktur aspas með stökkum hvítlauk og parmesan

Matur
03.12.2018

Þessi smáréttur er einstaklega einfaldur og rennur ljúflega niður. Pönnusteiktur aspas með stökkum hvítlauk og parmesan Hráefni: 1 búnt grænn ferskur aspas 2 hvítlaukar parmesan ostur Aðferð: Setjið vatn í pott ásamt smá salti og sjóðið aspasinn í um það bil 3 mínútur. Takið aspasinn þá uppúr og kælið hann snöggt niður t.d. með því Lesa meira

Ídýfan sem grætir fullorðið fólk

Ídýfan sem grætir fullorðið fólk

Matur
22.11.2018

Það er dásamlegt að bjóða uppá góða ídýfu á mannamótum, en þessi ídýfa slær öll met. Við erum að tala um beikon, rjómaost, spínat og nóg af osti. Algjört himnaríki í ídýfuformi. Beikon- og spínatídýfa Hráefni: 10 beikonsneiðar 225 g mjúkur rjómaostur 1/3 bolli mæjónes 1/3 bolli sýrður rjómi 1 tsk hvítlaukskrydd 1 tsk paprikukrydd Lesa meira

Það er kominn föstudagur: Rosaleg ídýfa sem bjargar partíinu

Það er kominn föstudagur: Rosaleg ídýfa sem bjargar partíinu

Matur
16.11.2018

Það er fátt betra en góð ídýfa en hér er á ferð sannkölluð partíídýfa sem lætur fólk tala – og borða. Pítsaídýfa Hráefni: 115 g mjúkur rjómaostur 1/3 bolli sýrður rjómi 1/3 bolli mæjónes 1¼ bolli rifinn ostur 1 stór tómatur, saxaður 2 msk. ferskt basil, saxað, eða 1 tsk. þurrkað basil 1 hvítlauksgeiri, smátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af