fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Smartland

Vilhjálmur segist ekki hafa verið kallaður leðurhommi eða BDSM-lögmaður

Vilhjálmur segist ekki hafa verið kallaður leðurhommi eða BDSM-lögmaður

Fréttir
01.02.2024

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir fréttaflutning Morgunblaðsins af þorrablóti Stjörnunnar um liðna helgi. Greint var frá því á þriðjudag að Vilhjálmur hefði gert athugasemd við uppistand Helga Brynjarssonar, sonar Brynjars Níelssonar, á umræddu þorrablóti. Í umfjöllun Smartlands, sem tilheyrir Morgunblaðinu og mbl.is, var Helgi annars vegar sagður hafa kallað Vilhjálm „leðurhomma“ og hins vegar „BDSM-lögmann“. Sjá einnig: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af