fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Skipulagsmál

Stappi vegna keilu„frátekta“ á bílastæðum lokið í bili

Stappi vegna keilu„frátekta“ á bílastæðum lokið í bili

Fréttir
Fyrir 1 viku

Nokkurt stapp hefur staðið yfir vegna framkvæmda við húsið að Bergstaðastræti 57 í miðbæ Reykjavíkur. Ekki þó vegna framkvæmdanna sjálfra en íbúar eru almennt ánægðir með að húsið fái andlitslyftingu, heldur vegna þess að eigendur hússins hafa sett keilur í tvö bílastæði við húsið. Hafa íbúar í nágrenninu furðað sig á þessari frátekt, enda eru Lesa meira

Hnakkrifist á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Margur heldur mig sig“

Hnakkrifist á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Margur heldur mig sig“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Meiri- og minnihluti bæjarstjórnar Kópavogs hnakkrifust á bæjarstjórnarfundi í gær. Bókanir voru lagðar fram á víxl þar sem hvor fylkingin kenndi hinni um að bera sína ábyrgð á töfum sem orðið hafa við byggingu alls 140 íbúða á svokallaðri Nónhæð í bænum en þær eiga að vera í fjölbýlishúsum sem eiga að standa við Nónsmára Lesa meira

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Fréttir
17.09.2025

Hildur Björnsdóttir, borgarfullfrúi Sjálfstæðisflokksins, vakti í gær athygli á skipulagi Keldnalands, þegar kemur að bílastæðamálum hverfisins. Aðeins brot íbúa hverfisins mun eiga kost á bílastæði, en þau verða engu að síður ekki við heimili þeirra íbúa. Í hverfinu er gert ráð fyrir 5,4 íbúum á hvern bíl, á landsvísu eru 1,6 íbúar á hvern bíl. Lesa meira

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Fréttir
25.08.2025

Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar tekur ekki undir tillögu sem lögð hefur verið fram að breytingu á deiliskipulagi vegna áhuga á enn frekari stækkun Hótel Viking í bænum en nú þegar standa yfir framkvæmdir vegna stækkunar á hótelinu, sem fela í sér meira en tvöföldun á fjölda herbergja. Í umsögn skipulagsfulltrúa kemur meðal annars fram að tillagan taki Lesa meira

56% neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu

56% neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
23.07.2025

Konur eru marktækt neikvæðari en karlar gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýlegri könnun Prósent. Yngri svarendur eru jákvæðari gagnvart þéttingu en þeir sem eldri eru. Reykvíkingar eru sömuleiðis marktækt jákvæðari en íbúar nágrannasveitarfélaga, sem eru neikvæðari en Reykvíkingar og íbúar landsbyggðarinnar.  Í könnuninni sem framkvæmd var 1. – 21. júlí var spurt að:  Hversu Lesa meira

6 hæða hótel mun rísa í Borgartúni 1

6 hæða hótel mun rísa í Borgartúni 1

Fréttir
22.07.2025

Umsókn um að byggja sex hæða hótel, með alls 302 herbergjum fyrir 610 gesti, auk veitingastaða, fundarsala og afþreyingarýma á 1. hæð og bílakjallara á lóð nr. 1 við Borgartún, var samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. júlí síðastliðinn. 30 bílastæði verða í kjallara og 120 hjólastæði á lóðinni. „Gert er ráð fyrir að minni Lesa meira

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fréttir
18.07.2025

Fyrirtækið Grandview ehf., sem er í eigu Birgis Arnar Brynjólfssonar, fær ekki að byggja við einbýlishús sitt að Brekkugerði 19 í Reykjavík.  Grandview ehf. kærði ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. febrúar 2025 um að synja umsókn um leyfi fyrir niðurgrafinni viðbyggingu við húsið. Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krafðist eigandi þess að Lesa meira

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda

Fréttir
17.07.2025

Reykjavíkurborg hefur framlengt frest til að senda inn athugasemdir vegna Birkimels 1 til 2. september 2025.  Í tilkynningu frá borginni segir að Vesturbærinn sé fjölbreyttur í byggð og formi, auk þess sem þar séu byggingar með sterkan karakter; Melaskóli, Háskólabíó, Neskirkja, Hótel Saga og Þjóðarbókhlaðan. Segir að Birkimel 1 sé ætlað að falla vel inn Lesa meira

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi

Fréttir
16.07.2025

Fyrirtækið Borgarhraun ehf. lagði í maí fram fyrirspurn vegna breytingar á deiliskipulagi vegna Laugavegar 72. Lagði eigandi fram fyrirspurn um að byggja tveggja hæða, 10 herbergja gistihús með lágu risi á baklóðinni. Samkvæmt teikningu Zeppelin arkitekta á að vera garður milli suður lóðamarka og nýbyggingar, og framhús og bakhús tengd saman með byggingu upp við Lesa meira

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Fréttir
14.07.2025

Knattspyrnufélagið Valur hf. vill nú nýta lóð sína að Valshlíð 11 undir bílastæði til allt að þriggja ára. Á afgreiðslufundi skipulagsfullfrúa þann 3. júlí síðastliðinn var lögð fram svohljóðandi fyrirspurn frá félaginu:  „Lögð fram fyrirspurn Knattspyrnufélagsins Vals, dags. 4. júní 2025, um tímabundið leyfi (ca þrjú ár) fyrir gerð allt að 500 gjaldskyldra bílastæða á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af