Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
FréttirSkipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar tekur ekki undir tillögu sem lögð hefur verið fram að breytingu á deiliskipulagi vegna áhuga á enn frekari stækkun Hótel Viking í bænum en nú þegar standa yfir framkvæmdir vegna stækkunar á hótelinu, sem fela í sér meira en tvöföldun á fjölda herbergja. Í umsögn skipulagsfulltrúa kemur meðal annars fram að tillagan taki Lesa meira
56% neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu
FréttirKonur eru marktækt neikvæðari en karlar gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýlegri könnun Prósent. Yngri svarendur eru jákvæðari gagnvart þéttingu en þeir sem eldri eru. Reykvíkingar eru sömuleiðis marktækt jákvæðari en íbúar nágrannasveitarfélaga, sem eru neikvæðari en Reykvíkingar og íbúar landsbyggðarinnar. Í könnuninni sem framkvæmd var 1. – 21. júlí var spurt að: Hversu Lesa meira
6 hæða hótel mun rísa í Borgartúni 1
FréttirUmsókn um að byggja sex hæða hótel, með alls 302 herbergjum fyrir 610 gesti, auk veitingastaða, fundarsala og afþreyingarýma á 1. hæð og bílakjallara á lóð nr. 1 við Borgartún, var samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. júlí síðastliðinn. 30 bílastæði verða í kjallara og 120 hjólastæði á lóðinni. „Gert er ráð fyrir að minni Lesa meira
Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar
FréttirFyrirtækið Grandview ehf., sem er í eigu Birgis Arnar Brynjólfssonar, fær ekki að byggja við einbýlishús sitt að Brekkugerði 19 í Reykjavík. Grandview ehf. kærði ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. febrúar 2025 um að synja umsókn um leyfi fyrir niðurgrafinni viðbyggingu við húsið. Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krafðist eigandi þess að Lesa meira
Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda
FréttirReykjavíkurborg hefur framlengt frest til að senda inn athugasemdir vegna Birkimels 1 til 2. september 2025. Í tilkynningu frá borginni segir að Vesturbærinn sé fjölbreyttur í byggð og formi, auk þess sem þar séu byggingar með sterkan karakter; Melaskóli, Háskólabíó, Neskirkja, Hótel Saga og Þjóðarbókhlaðan. Segir að Birkimel 1 sé ætlað að falla vel inn Lesa meira
Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi
FréttirFyrirtækið Borgarhraun ehf. lagði í maí fram fyrirspurn vegna breytingar á deiliskipulagi vegna Laugavegar 72. Lagði eigandi fram fyrirspurn um að byggja tveggja hæða, 10 herbergja gistihús með lágu risi á baklóðinni. Samkvæmt teikningu Zeppelin arkitekta á að vera garður milli suður lóðamarka og nýbyggingar, og framhús og bakhús tengd saman með byggingu upp við Lesa meira
Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
FréttirKnattspyrnufélagið Valur hf. vill nú nýta lóð sína að Valshlíð 11 undir bílastæði til allt að þriggja ára. Á afgreiðslufundi skipulagsfullfrúa þann 3. júlí síðastliðinn var lögð fram svohljóðandi fyrirspurn frá félaginu: „Lögð fram fyrirspurn Knattspyrnufélagsins Vals, dags. 4. júní 2025, um tímabundið leyfi (ca þrjú ár) fyrir gerð allt að 500 gjaldskyldra bílastæða á Lesa meira
Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti
FréttirÁ afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar þann 3. júlí var tekin fyrir fyrirspurn um að opnaður yrði gististaður í Skipholti með svokölluðumm gistihylkjum eða capsules. Fyrirspurnin snýr að rekstri gististaðar með capsules einingum á jarðhæð Skipholts 50B. Yrði um að ræða gistingu fyrir allt að 30 manns. Fyrirspurnin er dags. 7. apríl 2025, var vísað til umsagnar Lesa meira
Bjössi í World Class gerir athugasemdir við skipulag í Laugardal og segist eiga bílastæðin – Krefst eignarnámsbóta verði ekki fallið frá framkvæmdum
FréttirReykjavíkurborg hefur birt í skipulagsgátt tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi skilgreiningu nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu í Laugardal, við Reykjaveg. Í tillögunni kemur fram að í gildandi aðalskipulagi sé umrætt svæði skilgreint sem íþróttasvæði og hefur verið nýtt fyrir bílastæði sem þjóna þjóðarleikvanginum í Laugardal. Tilgangur breytingarinnar er að skapa skilyrði fyrir skjóta Lesa meira
Diljá Mist segir sig og nágranna sína upplifa sig afskipta – „Höfum misgóða reynslu af áhuga og umhyggju stjórnmálamanna fyrir hverfinu okkar“
EyjanDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, veltir fyrir sér fyrirhugaðri staðsetningu nýrrar líkbrennslu á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fréttum undirrituðu dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur nýlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði í Grafarvogi. Íbúar í nágrenni við Fossvogskirkjugarð hafa í nokkurn tíma kvartað undan ólykt og ösku frá Bálstofunni í Fossvogi, sem Lesa meira