fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

skemmtiferðaskip

Stefnir í samdrátt í Vestmannaeyjum vegna gjaldtöku á skemmtiferðaskip

Stefnir í samdrátt í Vestmannaeyjum vegna gjaldtöku á skemmtiferðaskip

Fréttir
01.10.2025

Fram kemur í yfirlýsingum og gögnum frá Vestmannaeyjabæ að vegna aukinnar gjaldtöku ríkisins á skemmtiferðaskip hafi bókuðum komum slíkra skipa til bæjarins fækkað. Segja Eyjamenn að þetta muni hafa í för með sér töluverðan samdrátt í tekjum hafnarinnar og tekjum ferðaþjónustunnar í bænum. Sá samdráttur mun þó að öllum líkindum ekki raungerast fyrr en árið Lesa meira

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fréttir
25.09.2025

Fram kom á fundi framkvæmda-, hafna og veitunefndar Fjallabyggðar í upphafi vikunnar að erfiðleikar í rekstri hafnarinnar í sveitarfélaginu fari vaxandi. Tekjur fara minnkandi á meðan kostnaður eykst. Kom einnig fram að það stefni í enn frekari samdrátt í tekjum þar sem bókunum skemmtiferðaskipa fer fækkandi. Í fundargerð fundarins kemur fram að hafnarstjóri hafi lagt Lesa meira

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Pressan
08.03.2025

„Amy Bradley, vinsamlegast gefðu þig fram við upplýsingaborðið,“ hljómaði í hátalarakerfi norska skemmtiferðaskipsins Rhapsody of the Seas þann 24. mars 1998. Skipið var þá rétt lagst að bryggju í Curacao í Karabískahafinu. Sólbrúnir farþegar streymdu frá borði til að fara að snorkla, kafa og upplifa eyjuna. En fjölskylda Amy, sem var 23 ára, hljóp um skipið í leit að Amy. Með Amy í för á skipinu voru faðir hennar, Rob 51 árs, móðir Lesa meira

Saka Sigurð Inga um slæma stjórnsýslu – Starfsstjórn hafi ekki umboð til að leggja á slíkan „landsbyggðarskatt“

Saka Sigurð Inga um slæma stjórnsýslu – Starfsstjórn hafi ekki umboð til að leggja á slíkan „landsbyggðarskatt“

Fréttir
29.10.2024

Þrjú samtök sem standa að komum skemmtiferðaskipa gagnrýna harðlega fyrirhugað afnám tollarfrelsis hringsiglinga og nýtt innviðagjald á skemmtiferðaskip. Saka þau Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, um slæma stjórnsýslu. „Af hálfu fjármálaráðuneytisins er um einstaklega slæma stjórnsýslu að ræða að gefa aðeins tvo virka daga til að koma með andmæli við fyrirhugaða lagabreytingu,“ segir í umsögninni. En undir Lesa meira

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Fréttir
04.10.2024

Sveitarstjóri Múlaþings hefur áhyggjur af áformum yfirvalda um að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa sem eru á hringsiglingu um landið. Þetta gæti þýtt að hringsiglingar hætti alveg en þær skipta hafnir sveitarfélagsins miklu. Hver koma afli sveitarfélaginu 4 milljónir króna. Þetta segir Björn í aðsendri grein. Í greininni segir Björn áform stjórnvalda um afnám tollfrelsis á skemmtiferðaskip Lesa meira

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku

Fréttir
17.07.2024

Skemmtiferðaskipið Regal Princess sendi út neyðarkall við strendur Bretlands. Ástæðan var að farþegi þurfti nauðsynlega á læknishjálp að halda strax. Breska blaðið Southern Daily Echo greinir frá þessu. Skipið var á leið frá Southampton í Bretlandi til Cork í Írlandi. Skipið hefur reglulega komið til Íslands og íslenskar ferðaskrifstofur hafa boðið upp á ferðir með Lesa meira

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Fókus
05.05.2024

Það hefur varla farið fram hjá neinum að skemmtiferðaskipum hefur fjölgað hér við land á undanförnum árum. Árlega koma nú í kringum 200 skemmtiferða skip til landsins. Þessi skip eru í raun fljótandi hótel með tilheyrandi lúxus. Margir velta því fyrir sér hvernig er um að litast í svítunum á skemmtiferðaskipunum. Hér eru nokkur dæmi um það. Lesa meira

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Fréttir
10.02.2024

Meirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Eyjan
05.11.2023

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir það mikinn misskilning að ákveðnir hópar ferðamanna, á borð við farþega á skemmtiferðaskipum, skili engu inn í hagkerfið á Íslandi. Hann segir Íslendinga jafn grunlausa gagnvart ferðamannastraumnum og þeir hafi alla tíð verið gagnvart fjölmennustu kynslóð hér á landi. Alltaf komi fjöldinn jafn mikið á óvart. Jón Karl Lesa meira

Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims

Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims

Pressan
27.11.2022

Ef þér finnst hafið vera töfrandi og siglingar með skemmtiferðaskipum spennandi,  þá getur þú glaðst yfir því að 2025 verður nýjast skemmtiferðaskip Walt Disney sjósett ef allt gengur eftir áætlun. Þetta er enginn dallur, heldur hið mesta glæsifley. Skipið verður að sögn fljótandi Disney World. Farþegarnir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af