fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021

Sjónvarpsþættir

Stórtíðindi af The Walking Dead þáttaröðinni – Höskuldarviðvörun

Stórtíðindi af The Walking Dead þáttaröðinni – Höskuldarviðvörun

Fókus
10.09.2020

Fyrir aðdáendur The Walking Dead þáttaraðarinnar er rétt að taka fram að í þessari grein kemur svolítið fram sem gæti skemmt fyrir þeim varðandi söguþráðinn. Af þeim sökum er hér með sett fram Höskuldarviðvörun. Þáttaröðin hefur notið gríðarlegra vinsælda en nú er komið að leiðarlokum. Framleiðslunni verður hætt eftir ellefu þáttaraðir. Enn á eftir að gera sex síðustu þættina Lesa meira

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

20.10.2018

Í vikunni fór Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, með stuttan leikþátt í ræðustól og túlkaði hún þar persónuna Carol úr bresku gamanþáttaröðinni Little Britain. Atriðið vakti athygli en voru flestir á því að hæfileikar hennar lægju ekki á þessu sviði. DV tók saman fimm stjórnmálamenn sem gætu túlkað persónur úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum betur en Lesa meira

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Fókus
30.06.2018

Saknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter? Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með Lesa meira

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Fókus
19.05.2018

Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af