fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

sjálfbærni

Pósturinn stígur mikilvægt skref í átt að sjálfbærni

Pósturinn stígur mikilvægt skref í átt að sjálfbærni

Eyjan
21.09.2023

Pósturinn hefur gengið til samstarfs við póstfyrirtæki víða um heim sem vilja vinna saman að sjálfbærnimálum og setja sér sameiginleg markmið. Verkefninu stýrir International Post Corporation (IPC) og snýst það um að draga úr kolefnisspori póst- og flutningafyrirtækja og flestar aðrar hliðar sjálfbærni. Samstarf fyrirtækjanna hófst 2009 en Ísland, Kýpur og Malta bættust í hópinn í vor og eru þátttökulöndin þá orðin 31 Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af