fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

serótónín

Bein tengsl á milli serótónínskorts og þunglyndis

Bein tengsl á milli serótónínskorts og þunglyndis

Pressan
12.11.2022

Vísindamenn segjast hafa fundið fyrstu beinun sönnun þess að fólk, sem glímir við þunglyndi, sé með minni getu til að losa um serótónín í heilanum. Þessi niðurstaða, sem byggist á rannsóknum á heilamyndum, kveikir nýtt líf í umræðu um svokallaða serótónínkenningu um þunglyndi og gengur gegn niðurstöðu rannsóknar, sem var birt í júlí á þessu ári, um að „engar beinar sannanir“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af