Mynd dagsins: Seðlabankinn gaf út nekt áður fyrr, en pakkar henni niður í dag
EyjanUm fátt er meira rætt þessa daga en blygðunarsemi starfsmanna Seðlabanka Íslands, en viðkvæm augu þeirra fyrir nekt í list varð þess valdandi að málverkum í eigu bankans var pakkað niður og þeim komið í geymslu. Að öllum líkindum svo starfsmönnum yrði eitthvað úr verki í stað þess að láta truflast af berum líkömum upp Lesa meira
Ásgeir í Seðlabankann?
Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út á þessu ári og líta margir hagfræðingar hýru auga til embættisins. Ólíklegt þykir að núverandi stjórn ráði pólitískan bankastjóra. Slíkt yrði einfaldlega of eldfimt. Einn af þeim sem hafa minnt á sig í umræðunni er Ásgeir Jónsson, dósent við Háskóla Íslands. Hefur hann meðal annars talað fyrir því að Lesa meira
Þorsteinn Már: „Er það nema von að manni detti í hug Kúba norðursins þegar hugsað er um stjórnsýslu seðlabankans“
EyjanÞorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, birtir bréf sitt til bankaráðs Seðlabankans á heimasíðu Samherja í dag. Þar segir að enn hafi hann ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum, þeim elstu frá því í janúar fyrra er hann kallaði eftir ákveðnum upplýsingum. Því líti hann svo á að bankaráðið ætli ekki svara erindum hans og hyggst Lesa meira