fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Seðlabankinn

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Eyjan
28.04.2024

Þegar kemur að verðbólgumælingum Hagstofunnar og vaxtaákvörðunum Seðlabankans eru seðlabankamenn eins og hundur sem eltir skottið á sér. Vaxtahækkanir Seðlabankans fara beint inn í húsnæðislið neysluvísitölunnar og valda beint hækkun á henni og þar með verðbólgunni. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Helsti vandinn núna er Lesa meira

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Eyjan
26.04.2024

Galið er að hafa ákveðinn eignaflokk inni í vísitölu neysluverðs og að vaxtahækkanir Seðlabankans hafi bein áhrif til hækkunar á verðbólgunni eins og hún er reiknuð. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, telur Seðlabankann hafa farið allt of hægt af stað með vaxtahækkanir árið 2021 og að sama skapi hafi hann hækkað vexti of Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Eyjan
17.04.2024

Efnahagsástandið og rekstrarumhverfi fyrirtækja á íslandi er gott en áhrif vaxtahækkana Seðlabankans eru ekki komin fram af fullum þunga. Ekki eru uppi rauð flögg t.d. vegna vanskila  leigutaka en Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, hefur áhyggjur af því að nú þegar vextir á lánum með föstum vöxtum koma til endurskoðunar geti orðið skörp breyting á Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Eyjan
08.04.2024

Það eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Eyjan
01.04.2024

Undirritaður átti heima í Þýzkalandi, hjarta ESB og Evrópu, í 27 ár. Líka eftir að ég flutti aftur heim, fylgist ég gjörla með því sem þar gerist. Hvern dag. Þess vegna kann ég góð skil á því, sem hefur gerzt og er að gerast þar. M.a. með Evru og ESB, verðbólgu og vexti. Ég hef Lesa meira

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Eyjan
29.03.2024

Það voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Ásthildur fengið nóg og skrifar opið bréf: Sjáðu hvað fjölskyldan borgar mikið í vexti á mánuði

Ásthildur fengið nóg og skrifar opið bréf: Sjáðu hvað fjölskyldan borgar mikið í vexti á mánuði

Fréttir
06.02.2024

„Lækkið vexti strax! Heimilin eru ekki fóður fyrir bankana,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Ásthildur skrifar opið bréf til peningastefnunefndar og seðlabankastjóra sem birtist á Vísi í morgun og þar kallar hún eftir því að vextir verði lækkaðir strax. Bendir hún á að í næstum tvö ár hafi gríðarlega miklar Lesa meira

Ásthildur: Fjársterkir og valdamiklir hópar ráða ferðinni – „Er veruleikafirringin algjör?“

Ásthildur: Fjársterkir og valdamiklir hópar ráða ferðinni – „Er veruleikafirringin algjör?“

Fréttir
25.01.2024

„Hér á landi eru fjár­sterk­ir og valda­mikl­ir hóp­ar sem haga segl­um eft­ir vindi,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins. Ásthildur skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni Er veruleikafirringin algjör? „Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lít­ill eða of mik­ill hag­vöxt­ur fyr­ir launa­hækk­an­ir. Venju­legt fólk fær aldrei að upp­skera ávöxt erfiðis síns, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af