fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Seðlabankinn

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Ágúst Bjarni og Hafdís Hrönn skrifa: Venjulegt fólk og afborgun lána við núverandi aðstæður

Eyjan
10.01.2024

Verðbólga og háir vextir hafa áhrif á samfélagið allt þar sem byrðar fólks og fyrirtækja þyngjast með hverjum deginum. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum að stjórnmálin um heim allan eru með vindinn í fangið þessi misserin. Hækkanir á hækkanir ofan dynja á almenningi víða um heim og við hér á Íslandi erum Lesa meira

Vilhjálmur segir Seðlabankann gefa skít í alla nema fjármálakerfið – „Hvar er þessi hagfræði kennd?“

Vilhjálmur segir Seðlabankann gefa skít í alla nema fjármálakerfið – „Hvar er þessi hagfræði kennd?“

Eyjan
05.12.2023

Vilhjálmur Birgisson fer hörðum orðum um Seðlabanka Íslands og vaxtastefnu hans í nýrri færslu á Facebook. Hann segist hugsi yfir þeirri röksemdafærslu þeirra sem segja miklar vaxtahækkanir bankans stafa af því að hann sé að framfylgja sínu lögboðna hlutverki. Hann birtir orðrétta 2. gr. laga um Seðlabankann þar sem kveðið er á um markmið hans Lesa meira

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Traust til Seðlabankans hrynur – sjálfstæðismenn og VG skera sig úr

Eyjan
10.11.2023

Tveir þriðju þeirra sem taka afstöðu bera lítið traust til Seðlabankans. Traust til bankans hefur hrunið frá því í september 2021, en þá naut Seðlabankinn trausts nær 80 prósenta þeirra sem tóku afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði í október. Leita þarf aftur til ársins 2012 til að finna Seðlabankann jafn Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Eyjan
04.10.2023

Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Eyjan
02.10.2023

„Þessi bíltúr getur bara endað á einn veg og það er úti í skurði,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Jón Ingi skrifar aðsenda grein á vef Vísis þar sem hann viðrar áhyggjur sínar af íslensku efnahagsástandi. Vísar hann meðal annars í nýleg orð Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra. „Ég held að það sé Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankanum ekki treystandi til að meta áhrif krónunnar vegna þess að allir þar innan dyra myndu missa vinnuna ef við köstum krónunni. Þess vegna þurfum við óháða erlenda sérfræðinga. Hann hefur þegar tekið málið upp við Samtök atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill fá á hrint hvort það er krónan sem kemur Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Eyjan
30.09.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankann vera að draga úr kjafti sínum vígtennur í baráttunni gegn verðbólgu með háskalegum vaxtahækkunum sem séu ekkert annað en stórfelldur flutningur fjármagns frá heimilum landsins til fjármálakerfisins. Hann segir Seðlabankann vera að ræna séreignarsparnaði heimilanna til að færa bönkunum. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Vilhjálmur segir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

EyjanFastir pennar
31.08.2023

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Eyjan
23.08.2023

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur, telur hættu á að Seðlabankinn hafi gengið of langt í vaxtahækkunum sínum. Betra væri fyrir bankann að beita útlánakvótum en vaxtatækinu við þær aðstæður sem uppi eru í hagkerfinu. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir bankans hækki um 0,5 prósent og verði 9,25 prósent. Þetta er fjórtánda vaxtahækkunin í röð og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af