fbpx
Mánudagur 06.desember 2021

samsæriskenningar

Þriðjungur Breta hefur séð „skaðlegar“ samsæriskenningar“ um bóluefni gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta hefur séð „skaðlegar“ samsæriskenningar“ um bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
16.12.2020

Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að þriðjungur Breta hefur séð samsæriskenningar sem ganga út á að fá fólk til að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Mörgum af þessum kenningum er deilt á samfélagsmiðlum. Það voru King‘s College London og Ipsos Mori sem gerðu könnunina. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 35% aðspurðra höfðu séð skilaboð sem beinast gegn bóluefnum og bólusetningum. Lesa meira

FBI varar við útbreiðslu QAnon í Evrópu – Hefur náð sterkri fótfestu

FBI varar við útbreiðslu QAnon í Evrópu – Hefur náð sterkri fótfestu

Pressan
03.12.2020

QAnon-hreyfingin hefur náð góðri fótfestu í Evrópu eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Umfangsmiklar lokanir á samfélagsstarfsemi virðast hafa ýtt undir stuðning við hreyfinguna sem bandaríska alríkislögreglan FBI hefur meðal annars varað við. Hreyfingin varð til í Bandaríkjunum fyrir fjórum árum í tengslum við kosningabaráttu Hillary Clinton og Donald Trump. Þá byrjuðu lygar að grassera á netinu um að Demókratar og Lesa meira

Andstæðingar bólusetninga breiða út samsæriskenningar um kórónuveirubóluefnið frá Pfizer

Andstæðingar bólusetninga breiða út samsæriskenningar um kórónuveirubóluefnið frá Pfizer

Pressan
12.11.2020

Andstæðingar bólusetninga eru farnir á stjá og byrjaðir að breiða út samsæriskenningar um bóluefnið frá Pfizer og Biontech gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var tilkynnt að bóluefnið veiti níu af hverjum tíu vernd gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Meðal þess sem andstæðingar bólusetninga hafa varpað fram er að bóluefnið sé liður í að fækka fólki. Lesa meira

Fox News hefur fengið nóg – Rufu útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Trump – Ótrúleg samsæriskenning frá Trump

Fox News hefur fengið nóg – Rufu útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Trump – Ótrúleg samsæriskenning frá Trump

Pressan
10.11.2020

Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í gærkvöldi að bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News rauf útsendingu frá fréttamannafundi á vegum Donald Trump. Þar kom Kayleigh McEnany, fjölmiðlafulltrúi Trump, fram og hélt uppteknum hætti kosningaframboðs Trump með að setja fram staðlausar ásakanir um kosningasvindl. En hjá Fox News var fólki greinilega nóg boðið og var útsendingin rofin. Það virðist sem sjónvarpsstöðin, sem var áður uppáhaldssjónvarpsstöð Trump, sé að Lesa meira

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Pressan
25.09.2020

Þjóðverjar hafa verið iðnir við að mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samsæriskenningar eiga upp á pallborðið hjá mörgum. Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að þriðji hver Þjóðverji telur öruggt eða líklegt að heiminum sé stýrt af leynilegum öflum. Það var Konrad Adenauser-Stiftung sem gerði könnunina. Í ljós kom að 11% eru vissir um að „til Lesa meira

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Pressan
15.09.2020

Þegar erfiðleikar steðja að hefst sannkallað góðæri hvað varðar samsæriskenningar. Með tilkomu samfélagsmiðla varð dreifing slíkra kenninga mun auðveldari en áður og frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa margar samsæriskenningar verið á lofti í tengslum við faraldurinn og uppruna veirunnar. Nokkrar af algengustu og kannski vinsælustu kenningunum eru: Kórónuveiran er lífefnavopn. Í upphafi faraldursins var það Lesa meira

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Pressan
19.08.2020

Bill Gates, stofnandi Microsoft, er einn auðugasti maður heims. Hann hefur verið iðinn við að gefa peninga til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmálefna. Hann hefur lengi haft sérstakan áhuga á bóluefnum og ýmsu öðru tengdu heilbrigðismálum. Hann hefur gefið háar fjárhæðir til þróunar bóluefnis gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og fylgist vel með framvindu mála um allan heim. En Gates er Lesa meira

Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump

Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump

Pressan
24.07.2020

Twitter hefur eytt rúmlega 7.000 aðgöngum sem tengjast hinni svokölluðu Qanon-hreyfingu eða samsæriskenningu. Forsvarsmenn Twitter segja þetta gert til að takmarka útbreiðslu samsæriskenninga. QAnon samsæriskenningin, sem margir stuðningsmanna Donald Trump aðhyllast, gengur út á, án nokkurra trúverðugra sannana, að Bandaríkjunum hafi áratugum saman verið stýrt af samtökum sem er lýst sem alþjóðlegri elítu djöfladýrkenda. Í Lesa meira

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Pressan
09.07.2020

Stofnun sem beitir sér gegn útbreiðslu haturs á internetinu, Center for Countering Digital Hate, hefur látið framkvæma könnun vegna útbreiðslu rangra upplýsinga um bólusetningar. Samkvæmt könnuninni segist þriðjungur Breta annað hvort vera óviss um bólusetningu eða ætlar ekki að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Könnunin, sem framkvæmd var á vegum Centre for Countering Digital Hate (CCDH), sem er stofnun sem berst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af