fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Samherjaskjölin

Fyrrverandi Samherjamaður stígur fram: „Hef gerst sekur um mútugreiðslur“ – Segir Jóhannes skíthæl og Akureyringa meðvirka

Fyrrverandi Samherjamaður stígur fram: „Hef gerst sekur um mútugreiðslur“ – Segir Jóhannes skíthæl og Akureyringa meðvirka

Eyjan
25.11.2019

Sigurður Guðmundsson er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sem og fyrrverandi starfsmaður Samherja Hann er búsettur í Sambíu, sem er landlukt nágrannaríki Namibíu til norð-austurs. Hann lýsir því í kjölfar Samherjamálsins hvernig heilt samfélag á Akureyri hafi gerst meðvirkt með fyrirtækinu, en Sigurður er nú staddur fyrir norðan. Hann lýsir því hvernig Samherjamálið hefur haft áhrif Lesa meira

Oddný hneyksluð og telur Kristján Þór vanhæfan – „Leit það ekki alltaf illa út?“

Oddný hneyksluð og telur Kristján Þór vanhæfan – „Leit það ekki alltaf illa út?“

Eyjan
22.11.2019

Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ósátt við svör forsætisráðherra varðandi hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, vegna Samherjamálsins í Kastljósinu í vikunni, þar sem Katrín sat fyrir svörum: „Hún sagði okkur að á Íslandi þekktu allir alla og svona. Því væri svo flókið að ræða samband sjávarútvegsráðherra og fyrrum stjórnarformanns Samherja við forstjóra Samherja. Þeir Lesa meira

Eyþór – „Það er enginn með mig í vasanum”

Eyþór – „Það er enginn með mig í vasanum”

Eyjan
22.11.2019

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur verið gagnrýnin á Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vegna tengsla hans við Samherja er varðar eignarhlut hans í Morgunblaðinu. Hefur hún áður sakað Eyþór um lygar vegna málsins og segir hann nú vera margsaga og hefur borgarstjóri tekið undir orð hennar. Þau ræddu málið í Bítinu á Bylgjunni Lesa meira

Svona slapp Samherji við kastljós skattayfirvalda

Svona slapp Samherji við kastljós skattayfirvalda

Eyjan
21.11.2019

Samkvæmt samningi um alþjóðleg skattalög sem Ísland er aðili að, þurfa stórfyrirtæki með yfir 750 milljóna evra heildartekjur á ári, að veita skattayfirvöldum víðtækar upplýsingar um fjármál sín í öllum þeim löndum sem þau starfa, í ítarlegri skýrslu. Til dæmis um fjárhæð hagnaðar fyrir tekjuskatt, tekjuskattsgreiðslur í öllum löndum sem fyrirtækið starfar í, skráð hlutabréf Lesa meira

Siðfræðingur um Kristján Þór: „Ekkert annað að gera en að fjarlægja sig frá þessu hlutverki”

Siðfræðingur um Kristján Þór: „Ekkert annað að gera en að fjarlægja sig frá þessu hlutverki”

Eyjan
21.11.2019

Siðfræðingurinn Henry Alexander Henrysson sagði í Kastljósi í gær að þar sem trúverðuleiki Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútegsráðherra, hefði beðið hnekki í Samherjamálinu, þyrfti hann að stíga frá til að efla traust: „Mér finnst sjávarútvegsráðherra ekki hafa náð að svara þeim spurningum sem beint hefur verið til hans nú í umræðunni. Hefur trúverðugleiki hans borið hnekki? Lesa meira

ASÍ: „Starfsfólk Samherja er ekki ábyrgt fyrir hegðun stjórnar og annarra stjórnenda“

ASÍ: „Starfsfólk Samherja er ekki ábyrgt fyrir hegðun stjórnar og annarra stjórnenda“

Eyjan
20.11.2019

„Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir með öllu því arðráni sem afhjúpað var í umfjöllun Kveiks og Stundarinnar í síðustu viku og skipulagðri spillingu þar sem auðlindir fátækrar þjóðar eru misnotaðar,“ segir í ályktun frá miðstjórn ASÍ. Þar eru starfsaðferðir Samherja í Namibíu fordæmdar: „Það er hrollvekjandi að sjá hvernig Samherji virðist hafa nýtt sér árangursríkt þróunarstarf Lesa meira

Kristján Þór fer fyrir spillingarrannsókn gegn mútum og peningaþvætti í kjölfar Samherjamálsins

Kristján Þór fer fyrir spillingarrannsókn gegn mútum og peningaþvætti í kjölfar Samherjamálsins

Eyjan
20.11.2019

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs – og landbúnaðarráðherra, hefur öðrum ráðherrum fremur dregist inn í Samherjamálið sökum vináttu sinnar við Þorstein Má Baldvinsson, fyrrverandi forstjóra Samherja. hafa þingmenn kallað eftir afsögn, eða að hann stigi til hliðar meðan að málið sé rannsakað. Kristján skrifar í Morgunblaðið í dag, hvar hann nefnir að auka þurfi traust á Lesa meira

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“

Eyjan
19.11.2019

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifar opna færslu á Facebook í dag hvar hann krefst svara frá Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Samherja, vegna eignarhlutar Eyþórs í Morgunblaðinu sem var að hluta fjármagnaður af Samherja. Hefur helmingshlutur þess láns þegar verið afskrifaður í bókum Samherja. Borgarstjóri segir ótal spurningum ósvarað:  „Af hverju fór Eyþór með hlut Lesa meira

Sjáðu hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við Samherjamálinu vegna „hugsanlegs orðsporshnekkis“

Sjáðu hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við Samherjamálinu vegna „hugsanlegs orðsporshnekkis“

Eyjan
19.11.2019

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi, sem talið er að hafi beðið álitshnekki eftir Samherjamálið og skráningu Íslands á gráan lista FATF. Aðgerðirnar eru eftirfarandi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækja Undirbúningur er hafinn að lagafrumvarpi um ríkari Lesa meira

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja

Eyjan
19.11.2019

Sem kunnugt er þá er helsta heimildin í Samherjamálinu Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, sem ákvað að stíga fram með þær upplýsingar sem varða meintar mútugreiðslur Samherja í Afríku til að komast yfir kvóta, ásamt mögulegum brotum á skattalögum. Lét hann Wikileaks í té um 30 þúsund skjöl sem kallast Samherjaskjölin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af