fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020

Samherjaskjölin

Er þetta ástæðan fyrir þögn VG um Samherja? Ákveðnir flokkar í uppáhaldi hjá fyrirtækinu

Er þetta ástæðan fyrir þögn VG um Samherja? Ákveðnir flokkar í uppáhaldi hjá fyrirtækinu

Fréttir
13.11.2019

Í ljósi þess að Samherjamálið snýst fyrst og fremst um mútugreiðslur til embættismanna og stjórnmálamanna í Namibíu þá hafa margir velt því fyrir sér hvort þetta sama eigi ekki við um á Íslandi. Ef Samherjamenn hafa stundað mútur í Namibíu eru þá ekki allar líkur á því að það sama hafi átt sér stað á Lesa meira

Samherji sendir frá sér nýja yfirlýsingu vegna afhjúpana Kveiks og Stundarinnar – Skella skuldinni á Jóhannes

Samherji sendir frá sér nýja yfirlýsingu vegna afhjúpana Kveiks og Stundarinnar – Skella skuldinni á Jóhannes

Fréttir
12.11.2019

„Það voru okkur mikil vonbrigði að komast að því að Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, virðist hafa tekið þátt í gagnrýniverðum viðskiptaháttum og hugsanlega flækt Samherja í viðskipti sem kunna að vera ólögmæt,“ segir í nýrri yfirlýsingu á vefsíðu Samherja í tilefni af umfjöllun Kveiks á RÚV og Stundarinnar í kvöld Lesa meira

Í hnotskurn – Hvað er Samherji sakaður um?

Í hnotskurn – Hvað er Samherji sakaður um?

Fréttir
12.11.2019

Í stuttu máli sýnir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar fram á að Samherji hafi greitt embættismönnum og stjórnmálamönnum í Namibíu mörg hundruð milljónir króna í mútur til að komast yfir fiskveiðikvóta við strendur landsins. Þetta eiga gögn sem Wikileaks hefur birt að sýna. Samherji mun hafa veitt hestamakríl að verðmæti um 55 milljarða króna við strendur Lesa meira

Hörð viðbrögð við afhjúpunum Kveiks og Stundarinnar á mútugreiðslum Samherja – „Ógeðslegt!“

Hörð viðbrögð við afhjúpunum Kveiks og Stundarinnar á mútugreiðslum Samherja – „Ógeðslegt!“

Fréttir
12.11.2019

„Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta,“ segir í leiðara Stundarinnar í kvöld, en tilefnið er umfjöllun Kveiks og Stundarinnar Lesa meira

Þorsteinn Már sagður hafa gefið fyrirmæli um mútugreiðslur – Málið rannsakað sem spilling

Þorsteinn Már sagður hafa gefið fyrirmæli um mútugreiðslur – Málið rannsakað sem spilling

Fréttir
12.11.2019

Því er haldið fram að útgerðarfélagið Samherji hafi greitt mörg hundruð milljónir króna í mútugreiðslur til embættistmanna og stjórnmálamanna í Namibíu til að komast yfir fiskveiðikvóta á gjöfulum fiskimiðum við stendur þessa Afríkuríkis. Fjallað er um þetta í nýjasta tölublaði Stundarinnar. RÚV og Stundin búa yfir gögnum frá Wikileaks sem eiga að sanna þetta. Kemur Lesa meira

Segir Samherja stunda stórfelldar mútugreiðslur

Segir Samherja stunda stórfelldar mútugreiðslur

Fréttir
12.11.2019

Því er haldið fram á vef Stundarinnar að útgerðarfélagið Samherji stundi stórfelldar mútugreiðslur til stjórnmála- og embættismanna í Afríkuríkinu Namibíu, í því skyni að sölsa undir sig fiskveiðikvóta. Sagt er að félagið hafi meðal annars greitt háar fjárhæðir í mútur í gegnum aflandsfélög. Múturnar eru sagðar nema yfir milljarð króna. Nánari umfjöllun sem styður þessar Lesa meira

Þetta vitum við um bombuna í kvöld – Nýtt Wintris-mál á leiðinni?

Þetta vitum við um bombuna í kvöld – Nýtt Wintris-mál á leiðinni?

Fréttir
12.11.2019

Mikil eftirvænting er eftir nýjasta þætti Kveiks sem sýndur verður á RÚV í kvöld. Í auglýsingu fyrir þáttinn kemur fram að hulunni verði svipt af glæpum íslensks stórfyrirtækis. Ekki eru allir klárir á því um hvað málið fjallar en allt bendir til þess að þátturinn mun fjalla um fyrirtækið Samherja. Fyrirtækið sendi fyrir nokkrum dögum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af