fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Samgöngusáttmálinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

EyjanFastir pennar
09.11.2023

Hlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum

Eyjan
02.10.2023

Í nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira

Segir gagnrýni Bjarna og sjálfstæðismanna á Samgöngusáttmálann hitta þá sjálfa fyrir – sáttmálinn sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Segir gagnrýni Bjarna og sjálfstæðismanna á Samgöngusáttmálann hitta þá sjálfa fyrir – sáttmálinn sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
20.09.2023

Ólafur Arnarson sendir Bjarna Benediktssyni og Sjálfstæðisflokknum tóninn í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er að í dag ætlar Bjarni Benediktsson að ávarpa flokksmenn sína í Valhöll og fjalla um Samgöngusáttmálann sem formenn allra stjórnarflokkanna undirrituðu ásamt forystufólki sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu árið 2019. Kjarninn í skrifum Ólafs er að þrátt fyrir að Bjarni og Lesa meira

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Eyjan
29.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Segir viðbúið að verkefnið fari fram úr áætlun – „Ekki nema von að menn spyrji sig spurninga“

Eyjan
08.10.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir óvissuna varðandi fjármögnun samgöngusáttmálans sem borgarstjóri ræddi í Kastljósinu í gær: „Dagur B Eggertsson staðfesti í Kastljósi kvöldsins að fjárhagsáætlanir „samgöngupakkans“ væru á frumstigi. Hann staðfesti ennfremur að ekki liggur fyrir hver eigi að borga þegar verkefnið fer fram úr áætlun.Sem er viðbúið. Stærsti hluti fjármögnunarinnar upp á Lesa meira

Þorsteinn segir samgöngusáttmálann hanga í lausu lofti – „Kjósendum sýnd innistæðulaus ávísun“

Þorsteinn segir samgöngusáttmálann hanga í lausu lofti – „Kjósendum sýnd innistæðulaus ávísun“

Eyjan
01.10.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir samgöngusáttmálann vera skynsama og hófsama stefnu um uppbygginguna sem framundan er á höfuðborgarsvæðinu í pistli á Hringbraut. Hann segir hinsvegar að sáttmálinn lýsi ekki miklum stórhug þar sem hann sé gerður til 15 ára og þá gagnrýnir hann fjármögnun verkefnisins sem hann segir hanga í Lesa meira

Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klár­lega kost­ur sem ætti að skoða“

Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klár­lega kost­ur sem ætti að skoða“

Eyjan
01.10.2019

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra Framsóknarflokksins, sagði í gær á fundi hjá framsóknarmönnum um samgöngur, að töluverðar líkur væru á því að nýr spítali myndi rísa í Keldnalandi eftir um 20 ár, þrátt fyrir að  til stæði að ríkið seldi landið til að fjármagna samgöngusáttmálann, samkvæmt frétt Morgunblaðsins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, vakti athygli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af