fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026

Samfylkingin

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Eyjan
23.01.2024

Það var kjarkað hjá Kristrúnu Frostadóttur að taka Evrópumálin til hliðar og með því fékk hún svigrúm til að koma að öðrum málum sem skipta hana og Samfylkinguna miklu máli, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segist íhuga hvort tveggja – að fara í landsmálin og hætta afskiptum af stjórnmálum. Hann segir Kristrúnu hafa Lesa meira

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Eyjan
16.01.2024

Orðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Eyjan
30.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Eyjan
13.12.2023

Stefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Fréttir
05.12.2023

Í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, hafi í dag kynnt kjarapakka flokksins. Í tilkynningunni er haft eftir Kristrúnu: „Nú verður að milda höggið fyrir heimilin. Samfylkingin vill aðhald þar sem þenslan er í raun. Það er lykillinn að því að vinna bug á verðbólgunni.“ „Á tímum hárra vaxta og verðbólgu Lesa meira

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Segir Kristrúnu og Samfylkinguna algerlega misskilja hlutina en vonar samt að hún komist til valda

Eyjan
26.10.2023

„Myndi stjórnandi fótboltaliðs snúa sér að leikmönnum og óska eftir tillögum þeirra eða óskum um það, hver stefna og leikaðferðir liðsins ættu að vera? Myndi skipstjóri haga sinni skipstjórn í samræmi við óskir og vilja áhafnar? Myndi stjórnandi sinfóníuhljómsveitar leita ráða og leiðsagnar um stjórn tónverks hjá liðsmönnum sveitarinnar?“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein Lesa meira

Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni

Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni

Eyjan
24.10.2023

Þingflokkur Pírata, ásamt tveimur þingmönnum Samfylkingarinnar, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á stjórnarskránni. Kveður frumvarpið á um að 79. grein stjórnarskrárinnar verði breytt með þeim hætti að til þess að gera breytingar á stjórnarskránni þurfi ekki lengur að rjúfa þing og boða til kosninga og nýtt þing að samþykkja breytingarnar. Samkvæmt frumvarpinu, Lesa meira

Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir

Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir

Eyjan
22.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir þá niðurskurðar- og skerðingarstefnu sem núverandi ríkisstjórn rekur í ýmsum málaflokkum heilbrigðis- og velferðar skapa gríðarlegan kostnað annars staðar í kerfinu og síðar, auk þess sem velferðin lendi í fangi fyrirtækjanna í landinu í gegnum hærri laun en ella. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Mín Lesa meira

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
21.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Kristrún skaut fast á Sjálfstæðismenn – Efnahagsstefna Bjarna var komin í þrot

Kristrún skaut fast á Sjálfstæðismenn – Efnahagsstefna Bjarna var komin í þrot

Eyjan
14.10.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, skaut föstum skotum á Bjarna Benediktsson og Sjálfstæðisflokkinn í ræðu sinni á fundi flokkstjórnar Samfylkingarinnar í dag. Fundurinn er fram í Hofi á Akureyri. Kristrún sagðist lítið hafa að segja um upphlaupin og ringulreiðina í ríkisstjórninni þessi misserin. Hins vegar ríkti óstjórn í efnahagsmálum og ljóst að fráfarandi fjármálaráðherra skili ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af