fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Samfylkingin

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?

Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Nokkurt uppnám varð meðal frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og raunar fleiri sem virkir eru í starfi flokksins í gær þegar upp úr krafsinu kom að Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur líkti stefnu flokksins við hugmyndir norska hryðjuverkamannsins og fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik. Í myndbandi Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, verður þó ekki betur séð en að flokkurinn hafi einmitt Lesa meira

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sérfræðingar telja að nærri fjórðungur kjósenda taki ákvörðun um val á flokkum daginn fyrir kosningar eða jafnvel á kjördag. Hvort þetta er rétt mat eða ekki skal ósagt látið. En víst er að mjög margir taka ákvörðun í blálokin. Orðið á götunni er að Sjálfstæðisflokkurinn standi nú fyrir meiri herferð úthringinga en áður hefur sést Lesa meira

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þó að nú stefni í sögulegan ósigur Framsóknar í komandi kosningum getur flokkurinn komist í lykilaðstöðu varðandi stjórnarmyndun eftir kosningar takist honum að snúa taflinu eitthvað sér í vil á lokametrunum. Samkvæmt skoðanakönnun Gallup/Maskínu stendur Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknar í Reykjavík norður frammi fyrir erfiðum kosningum. Könnunin bendir til þess Lesa meira

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson virðist hafa hrist aðeins upp í forystumönnum Pírata miðað við viðbrögð þeirra við færslu hans um flokkinn í gærkvöldi. Össur lét ýmislegt flakka í færslu sinni en eins og kunnugt er hafa Píratar átt í vök að verjast í skoðanakönnunum. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, eru Píratar með 4,3 Lesa meira

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins ekur sér af gleði yfir örlögum Þórðar Snæs Júlíussonar og Samfylkingarinnar vegna klúðursins sem framboð Þórðar reyndist vera. Hann varð uppvís að skrifum á netinu sem voru bæði dónaleg, ljót og báru vott um stæka kvenfyrirlitningu. Ekki er slíkt til að hjálpa þegar komið er út í kosningabaráttu. Ljótt innræti Þórðar var afhjúpað Lesa meira

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Lilja Alfreðsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir húsnæðismarkaðinn nú tekinn fastari tökum en áður með aðkomu Framsóknar á sveitarstjórnarstiginu. Hún segir mikilvægt að lækka skuldir sem safnast hafi upp vegna aðgerða m.a. í Covid til að lækka fjármagnskostnað. Alma Möller segir Samfylkinguna vilja auka tekjuöflun ríkisins með sanngjörnum auðlindagjöldum. Einnig verði að fara betur Lesa meira

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Samfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Fréttir
14.11.2024

Eins og DV greindi frá í gær telur Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi flokksins fyrir komandi kosningar, eigi skilið að fá annað tækifæri eftir að greint var frá sóðalegum skrifum hans í gær. Sjá einnig: Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af