Oddný útilokar ekki að mótmæla Pence á Bessastöðum: „Mér dettur ekki í hug að skrópa“
EyjanKoma Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands, hefur verið mikið í fréttum. Ekki liggur ennþá fyrir hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra muni hitta hann, en það fer eftir því hvort Pence framlengi dvöl sína hér, eða ekki. Það sem er þó vitað er að Pence mun snæða hádegisverð að Bessastöðum í boði Guðna Th. Jóhannessonar, Lesa meira
Ágúst Ólafur nefnir níu ástæður þess að hækka þurfi skatta á auðmenn- „Hafa vel efni á því“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, nefnir níu ástæður fyrir því af hverju hækka beri skatta á íslenska auðmenn á Facebooksíðu sinni í morgun. Hann segir auðmenn fámennan hóp sem hafi vel efni á að greiða meira til samfélagsins en aðrir: „Stjórnmálamenn eiga ekki að forðast að tala um skatta. Og við eigum ekki að forðast Lesa meira
Karl skrifar bók um Hannes Hólmstein: „Portrett af áróðursmanni“
EyjanKarl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hyggst gefa út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor, á haustmánuðum. Mun hún heita „Hannes – portrett af áróðursmanni.“ Þetta kemur fram á vefsíðu Herðubreiðar: „Ég hef verið mjög hvattur til þess að skrifa um valdaskeið Sjálfstæðisflokksins á tíunda áratugnum og langt fram á þessa öld, einkum eftir að ég Lesa meira
Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“
EyjanGuðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist andvígur jarðakaupum erlendra auðkýfinga, sem innlendra, hér á landi. Hann segir það stefnu jafnaðarmanna að auður eigi ekki að safnast á fárra hendur, í hvaða formi sem sá auður er: „Ég held að það sé einhver starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar að klóra sér í hausnum yfir því hvernig eigi Lesa meira
Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lemur á vinstri mönnum í grein í Morgunblaðinu í dag, vegna viðhorfa þeirra til skattamála. Hún segir verkefnið sem felst í nýrri fjármálastefnu vera tæknilegs eðlis, en óneitanlega sé dregin mjó lína á milli tæknilegra og hugmyndafræðilegra úrlausna: „Umræða um skatta fer iðulega yfir þessa línu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stýrir fjármálaráðuneytinu, Lesa meira
Einar Kárason kominn á þing fyrir Ágúst Ólaf
EyjanRithöfundurinn Einar Kárason tók sæti á Alþingi í dag sem varamaður Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem enn er í launalausu leyfi eftir að hann viðurkenndi að hafa áreitt konu kynferðislega. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sat áður í stað Ágústs, en Einar tekur nú við af henni. Búist er við að Ágúst Ólafur mæti til leiks Lesa meira
Össur um afmælishátíð VG: „Óneitanlega skondið – að ég ekki segi kaldhæðið“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, skrifar um 20 ára afmæli VG og víkur sérstaklega að heiðursgestinum Ed Miliband, sem halda mun erindi á málþingi um „vinstrið“ um helgina. Össur byrjar þó á því að rifja upp sameiningu jafnaðarmanna fyrir 20 árum: „Á sínum tíma var Samfylkingin stofnuð sem söguleg tilraun til að sameina jafnaðarmenn. Allir Lesa meira
Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt
FréttirStjórnmálaflokkarnir á Alþingi ætluðu að halda Metoo-ráðstefnu á þingsetningardegi en henni hefur nú verið frestað. Framkvæmdastjórar flokkanna hafa unnið að skipulagningu fundarins undanfarið. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að Miðflokkurinn hafi ekki viljað taka þátt í ráðstefnunni að sinni. Því var ákveðið að fresta fundinum og reynt verður að fá alla Lesa meira
Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool
FókusEllert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira
Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth
EyjanOddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira