fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Sádí-Arabía

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Pressan
17.01.2019

Rahaf Mohammed, 18 ára, komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hún flúði frá fjölskyldu sinni í Sádi-Arabíu af ótta við að fjölskyldan myndi myrða hana. Fjölskylda hennar hefur þvertekið fyrir að það hafi staðið til. Rahaf flúði frá fjölskyldu sinni þegar hún var í Kúveit með henni. Hún flaug til Bangkok í Taílandi og Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Pressan
09.01.2019

Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Pressan
12.10.2018

Tyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af