fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025

Ríkisstjórn

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Eyjan
27.11.2024

DV.IS hefur tekið saman kosningaspá þremur dögum fyrir kjördag sem hér birtist. Spáin er unnin upp úr ýmsum upplýsingum og höfð hefur verið nokkur hliðsjón af birtum skoðanakönnunum, einkum könnunum Maskínu og Prósents. Auk þess hefur verið lagt mat á fyrirliggjandi staðreyndir og horfur. Óvissan er mikil enn þá en talið er að stór hópur Lesa meira

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Eyjan
26.11.2024

Bjarni Benediktsson lýsti því yfir í vikunni að þeir flokkar sem hann vill helst vinna með í ríkisstjórn eftir kosningar séu Miðflokkurinn, Viðreisn – á góðum degi – eins og hann orðaði það og Flokkur fólksins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna en einmitt núna þótt orðið á götunni sé að flokkurinn muni fá fleiri Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Eyjan
03.11.2024

Innflytjendur koma til Íslands, búnir að ljúka sínu nám þannig að við kostum engu til sem samfélag. Atvinnulífið kallar eftir þessu fólki, sem heldur uppi samfélaginu, greiðir skatta og stendur undir hagvexti en samt erum við sem samfélag ekki tilbúin til að gera það sem þarf til að taka vel á móti þessu fólki og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

EyjanFastir pennar
17.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt þannig á málið í fullri alvöru. Að skilja við Lesa meira

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Eyjan
16.10.2024

Það tekur meira en eitt kjörtímabil að koma á nauðsynlegum breytingum í kvótakerfinu, sem er í sjálfu sér gott en ófært að ekki sé greidd sanngjörn renta af auðlindinni og að ekki séu uppboð á aflaheimildum. Píratar verða að komast í ríkisstjórn ef þeir vilja ná fram þeim nauðsynlegu breytingum sem þarf að gera m.a. Lesa meira

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Eyjan
14.10.2024

Við þurfum að gera upp við okkur hvort við viljum að ferðamannaiðnaður, sem er að verulegu leyti mannfrek láglaunagrein gegni jafn veigamiklu hlutverki í íslensku efnahagslífi og raun ber vitni. Ferðaiðnaðurinn kallar á innflutning á miklum mannfjölda, sem þarfnast húsnæði og þjónustu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir ríkisstjórnina neita að viðurkenna að hér ríki Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórn á skilnaðarbraut

Óttar Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórn á skilnaðarbraut

EyjanFastir pennar
12.10.2024

Allir geðlæknar þekkja og hafa haft til meðferðar hjón í skilnaðarferli. Samskiptin eru tekin að súrna. Kynlífið er löngu týnt og tröllum gefið. Hjónin talast einungis við í einsatkvæðisorðum og skætingi. Fjarlægðin milli þeirra eykst með hverjum deginum. Andrúmsloftið á heimilinu er spennu hlaðið. Börnunum líður illa og hverfa inn í heim tölvuleikja og farsíma. Lesa meira

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Eyjan
11.10.2024

Formaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

EyjanFastir pennar
10.10.2024

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af