fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Ríkisstjórn

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Það bendir ekki til mikils samningsvilja hjá ríkisstjórnarflokkum sem ekki geta komið sér saman um það hvort fjöldi hælisleitenda skuli vera núll, 200 eða 400 og margt bendir til þess að ágreiningur ríkisstjórnarflokkanna um það efni stafi frekar af því að nú styttist í kosningar en að um raunverulegan ágreining sé að ræða. Gestur Ólafs Lesa meira

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hjákátlegt er að fylgjast með tali formanna stjórnarflokkanna um mikil heilindi í samstarfi allra stjórnarflokkanna og órofa samstöðu. Þetta hljómar fyndið eða jafnvel grátbroslegt í eyrum þeirra stjórnmálamanna úr stjórnarandstöðu sem fengu fjölda símtala um síðustu helgi frá Framsókn og Sjálfstæðisflokki þar sem lögð voru fram gylliboð til flokka þeirra um að koma inn í Lesa meira

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók formlega við stjórnartaumunum á Bessastöðum í kvöld af ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Eins og fram kom fyrr í dag er ríkisstjórnin nýja skipuð sama fólki og hin fyrri nema að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir stígur um borð í stað Katrínar sem hefur boðið sig fram í forsetakosningunum sem fram fara í júní. Bjarni Lesa meira

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Eyjan
09.02.2024

Athygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Eyjan
24.01.2024

Það er einstök tilfinning að stinga sér í nýja sundlaug sem maður hefur fylgt eftir frá því húna var hugmyndin ein, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segir sundlaugina í Úlfarsárdal vera lýðheilsu- og lífsgæðamiðju fyrir Úlfarsárdal og Grafarholt. Hann telur að Reykjavíkurmódelið gæti orðið gott í ríkisstjórn en segir ekki auðvelt að mynda Lesa meira

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Eyjan
23.01.2024

Miðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Eyjan
30.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Ráðherrakapall í uppsiglingu: Þórdís Kolbrún sögð treg til að taka við af Bjarna

Ráðherrakapall í uppsiglingu: Þórdís Kolbrún sögð treg til að taka við af Bjarna

Fréttir
11.10.2023

Það kemur í ljós á næstu dögum hvaða áhrif afsögn Bjarna Benediktssonar úr stóli fjármálaráðherra hefur á ríkisstjórnarsamstarfið. Ýmislegt bendir til þess að uppstokkun í ríkisstjórninni sé framundan þar sem ráðherrar gætu haft stólaskipti. Á forsíðu Morgunblaðsins er fjallað um tíðindi gærdagsins og meðal annars rætt við Bjarna sem segist ekki útiloka neitt varðandi framtíðina. Miðað við Lesa meira

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
26.09.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, er ekki vongóður um að ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum sé mögulegt. Jóhann Páll er viðmælandi Þórarins Hjartarsonar í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling. Aðspurður hvort hann sæi fyrir sér aðstæður þar sem hann gæti hugsað sér að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum segir Jóhann Páll: „Það hlýtur alltaf að vera langerfiðast með Sjálfstæðisflokknum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af