Sunnudagur 07.mars 2021

Ríkisstjórn

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Þreyta í ríkisstjórnarsamstarfinu og spenna á Alþingi

Eyjan
27.11.2020

Spennustigið á milli ríkisstjórnarflokkanna er nú mjög hátt og töluverðrar taugaveiklunar gætir á Alþingi. Spennan er að sögn annars vegar tilkomin vegna jólastress í þinginu og hins vegar vegna mikillar þreytu sem er komin í stjórnarsamstarfið. Þreytunnar gætir þó meira í þingliðinu en meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fleiri efist Lesa meira

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Eyjan
10.04.2019

Á vef Stjórnarráðsins hafa viðbrögð stjórnvalda vegna falls WOW air verið birt. Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útlista þar hvaða aðgerðir viðkomandi ráðuneyti og ráðherra hefur ráðist í: Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar funda með fulltrúum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af