fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ríkisendurskoðun

„Ríkisendurskoðun lítur þetta mjög alvarlegum augum“

„Ríkisendurskoðun lítur þetta mjög alvarlegum augum“

Eyjan
28.08.2024

Ófremdarástand ríkir í skilum ársreikninga sjóða og sjálfseignarstofnana samkvæmt mati Ríkisendurskoðunar. Í frétt á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að aðeins 23% þeirra sjóða og stofnana sem voru á skrá fyrir árið 2023 hafi uppfyllt skilaskyldu sína. Samkvæmt gildandi lögum ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs eða stofnunar ásamt Lesa meira

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Eyjan
26.01.2024

Sjálfstæðisflokkurinn átti mest af eignum og skuldaði mest allra stjórnmálaflokka í árslok 2022. Virði eignanna var hins vegar mun hærra en skuldirnar og flokkurinn stóð best allra flokka hvað muninn milli eigna og skulda varðaði. Viðreisn átti minnst af eignum en Sósíalistaflokkurinn skuldaði minnst. Þrír flokkar stóðu frammi fyrir því að skuldir þeirra voru hærri Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þegar þjóðinni var gefið langt nef

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þegar þjóðinni var gefið langt nef

EyjanFastir pennar
19.10.2023

„En ef til vill gætirðu af gæsku og náð gleymt þessu sjálfur, vor Herra.“ Þetta eru ljóðlínur úr kvæði eftir Stein Steinarr undir yfirskriftinni: „Hjálpræðisherinn biður fyrir þeim synduga manni Jóni Sigurðssyni fyrrverandi kadett.“ Hann hreinsaðist sem alkunna er af sérhverri synd og komst til herrans heim. Ljóðlínurnar komu upp í huga minn þegar forsætisráðherra stýrði Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Eyjan
28.06.2023

Katrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Birgir neitar að afhenda greinargerð um starfsemi Lindarhvols ehf

Birgir neitar að afhenda greinargerð um starfsemi Lindarhvols ehf

Eyjan
02.11.2022

Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, neitar að afhenda Viðskiptablaðinu og fleiri aðilum greinargerð sem settur ríkisendurskoðandi gerði um starfsemi Lindarhvols ehf. Þetta er félag á vegum fjármálaráðuneytisins og var hlutverk þess að fara með eignir úr þrotabúum föllnu bankanna. Forsætisnefnd Alþingis samþykkti í apríl að afhenda greinargerðina en samt sem áður vill Birgir ekki afhenda hana. Lesa meira

Reykjavíkurborg fær uppreist æru hjá Ríkisendurskoðanda vegna RÚV skýrslu

Reykjavíkurborg fær uppreist æru hjá Ríkisendurskoðanda vegna RÚV skýrslu

Eyjan
27.11.2019

Reykjavíkurborg sendi frá sér tilkynningu í dag með athugasemdum sínum vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi RÚV, sem var talin brjóta gegn lögum. Reykjavíkurborg kemur við sögu í skýrslunni, vegna samninga við RÚV um lóðina að Efstaleiti 1, en samkvæmt tilkynningunni fékk Reykjavíkurborg ekki færi á að koma athugasemdum sínum á framfæri í skýrslunni. Hafa þær Lesa meira

RÚV heldur fast í óvissukenninguna og hafnar skýringum ríkisendurskoðanda

RÚV heldur fast í óvissukenninguna og hafnar skýringum ríkisendurskoðanda

Eyjan
25.11.2019

Borist hefur yfirlýsing frá stjórn Ríkisútvarpsins vegna svartrar skýrslu Ríkisendurskoðunar. Áhöld hafa verið uppi um hvort einhver óvissa ríkti um að RÚV bæri að stofna dótturfélög utan um samkeppnisrekstur sinn, en ríkisendurskoðandi hafnaði óvissukenningu Kára Jónassonar, stjórnarformanns RÚV í morgun, líkt og Eyjan greindi frá. Sjá nánar: Ríkisendurskoðandi hafnar afsökun Kára – „Alveg skýr lagaskylda“ Lesa meira

Magnús Ragnars fagnar svartri skýrslu um RÚV – „Staðfestir það sem ég hef hrópað á torgum um árabil“

Magnús Ragnars fagnar svartri skýrslu um RÚV – „Staðfestir það sem ég hef hrópað á torgum um árabil“

Eyjan
20.11.2019

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, fagnar svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi RÚV sem kom út í morgun. Segir hann það staðfestingu á því sem hann hafi bent á í mörg ár: „Ríkisendurskoðun staðfestir það sem ég hef hrópað á torgum um árabil, að stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins brjóti lög sérhvern dag.“ Í skýrslunni kemur fram Lesa meira

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Eyjan
26.06.2019

Mikið hefur verið fjallað um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst sem birt var í gær og er óhætt að tala um svarta skýrslu. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og greinir frá því að stjórnendur Íslandspósts hefðu reynt að fá ríkisendurskoðanda til að leyna Alþingi upplýsingum um rekstur félagsins. Um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af