Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
FréttirAri Allansson kvikmyndagerðarmaður og stundakennari við HÍ segir hótelvæðinguna vera farna að hafa skaðleg áhrif á sjálfsmynd Reykjavíkur sem borgar. Áhrif Airbnb og hótela í miðborginni hafi haft mikil áhrif á menningarstarfsemi og hótelbyggingar rísi í stað staða sem mýstu blómlegt menningarlíf. Vísar Ari til rúmlega ársgamlrar greinar breska dagblaðsins The Guardian þar sem fyrirsögnin Lesa meira
Segja marga tugi ljósastaura í miðborginni óvirka og þarfnast viðgerðar
FréttirSamþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar að fresta tillögum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðgerðir á fjölda ljósastaura í miðborginni. Fullyrt var í tillögunni að á Hverfisgötu, Snorrabraut og Austurstræti væru að minnsta kosti 61 óvirkir götulampar. Lagðar voru fram tvær tillögur. Í þeirri fyrri var lagt til að ráðist yrði í viðgerðir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?
EyjanFastir pennarÞað getur verið erfitt að átta sig á því hvaða mál það eru sem skipta sköpum þegar kjósendur ganga að kjörborðinu. Oft getur það verið frammistaða sitjandi ríkisstjórnar sem veldur úrslitum. Þannig var það t.d. þegar Sjálfstæðismenn töpuðu Reykjavíkurborg 1978. Þá voru með mánaðarmillibili sveitastjórnar- og þingkosningar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var gríðarlega óvinsæl og Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér
EyjanFastir pennarÞað kippir sér enginn upp við hugmyndir um sameiningu Menntaskólans í Reykjavík og Tækniskólans á Skólavörðuholti, sem einu sinni var kallaður Iðnskólinn í sömu borg. Ástæðan er ósköp einföld. Það hvarflar ekki að nokkurri sálu að fara fram með viðlíka vangaveltur. Það þykir aftur á móti kerfislega upplagt að leggja til sameiningu Menntaskólans á Akureyri Lesa meira
Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, var sýnileg á vel heppnuðum landsfundi Viðreisnar um helgina. Fyrr á þessu ári gekk hún til liðs við flokkinn og hefur gefið undir fótinn með það að hún hafi áhuga á að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi borgarstjórnarkosningum næsta vor. Björg er landskunn fyrir störf sín á fjölmiðlum, Lesa meira
Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
EyjanSjálfstæðismenn dreymir um að komast til valda í Reykjavík eins og tíðkaðist oft á síðustu öld. Sá draumur virðist vera mjög fjarlægur en engu að síður virðast ýmsir vilja taka að sér að leiða lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Flokkurinn á nú mikið safn af einnota leiðtogum í Reykjavík síðasta aldarþriðjunginn, allt frá Lesa meira
Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda
FréttirÞrátt fyrir að Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í borginni í nýrri skoðanakönnun Maskínu þá er fylgi flokksins á meðal tekjulægsta hópsins minna en Sósíalista og Vinstri grænna. Flokkur fólksins nýtur næst mest fylgis tekjulægstra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í greiningu á ýmsum þáttum könnunar sem Maskína gerði fyrir DV. En spurt Lesa meira
Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
FréttirSamfylkingin er orðin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri skoðanakönnun um fylgi flokkanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Sjálfstæðisflokkurinn tapar rúmum 6 prósentustigum frá því í apríl. Samfylkingin á toppnum Í nýrri könnun Maskínu fyrir DV var spurt hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið væri til borgarstjórnar í dag. Flestir svarendur, 29,4 prósent sögðust ætla að kjósa Lesa meira
Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
FókusEgill Helgason sjónvarpsmaður segir í skoðanaskiptum á Facebook-síðu sinni að hann sé orðinn þreyttur á málflutningi um að hann sé dæmigerður íbúi í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur sem viti ekkert um það sem eigi sér stað á landsbyggðinni. Egill deilir á Facebook frétt DV um að ein af þeim sem kemur fram í auglýsingaherferð Samtaka Lesa meira
