Oddvitaslagur Viðreisnar í Reykjavík: Meirihlutinn hefur misst tengslin við fólkið í borginni – það þarf nýja sýn fyrir Reykjavík
EyjanBorgarfulltrúar eiga ekki að hafa skoðun á öllu mögulegu og ómögulegu en þeir eiga að hafa skýra sýn fyrir Reykjavík. Það hefur skort fókus hjá meirihlutanum í borginni og tengslin við fólkið í borginni hafa rofnað. Það þarf að skipuleggja hlutina upp á nýtt. Aðalsteinn Leifsson, Björg Magnúsdóttir, Róbert Ragnarsson og Signý Sigurðardóttir berjast um Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Pétur til í 2. sætið en Heiða ekki velt því fyrir sér
EyjanÞað eru mörg spennandi verkefni í gangi hjá borginni og meirihlutinn er að vinna með hverfunum að skipulagningu þeirra, segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri. Keppinautur hennar um oddvitasætið hjá Samfylkingunni, Pétur H. Marteinsson, veitingamaður, telur meirihlutann þurfa að tala skýrar og koma skilaboðum um gott starf betur á framfæri en gert hefur verið. Hann telur Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Valshverfið sérlega vel heppnað – markvisst byggt nálægt götu til að skapa góða innigarða
EyjanÞað þarf að byggja þétt í kringum Borgarlínuna, annars gengur dæmið ekki upp. Óneitanlega þrengir að einkabílnum vegna mikillar fjölgunar bíla á höfuðborgarsvæðinu. Kannski var farið of geyst í að áætla fækkun bílastæða, t.d. fjarri miðborginni. Það eru mistök sem þarf að endurskoða. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, og Pétur H. Marteinsson, veitingamaður, takast á um Lesa meira
Fyrrum samherji úthúðar Sönnu – „Ég, um mig, frá mér, til mín“
FréttirFyrrum samherji Sönnu Magdalenu Mörtudóttir borgarfulltrúa, í Sósíalistaflokknum, gagnrýnir hana harðlega og einnig Vor til vinstri nýtt framboð hennar með Vinstri grænum. Hann segir framgöngu Sönnu sýna að hún hafi fyrst og fremst eigin hagsmuni í huga og hið nýja framboð snúist eingöngu um örvæntingu og dýrkun á henni. Jón Ferdínand Estherarson formaður Sósíalistafélags Reykjavíkur, Lesa meira
Segist hafa orðið fyrir stórfurðulegri reynslu á veitingastað í Reykjavík
FókusErlendur ferðamaður lýsir í færslu á Reddit upplifun af heimsókn á veitingastað í Reykjavík sem hann segir hafa verið furðulega og skemmt fyrir sér upplifunina af Íslandsferðinni. Ferðamaðurinn segist hafa nokkrum sinnum áður komið til Íslands en sé nú staddur hér í fyrsta sinn síðan að Covid-faraldurinn geisaði. Hann segist hafa komið á staðinn í Lesa meira
Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
FréttirAri Allansson kvikmyndagerðarmaður og stundakennari við HÍ segir hótelvæðinguna vera farna að hafa skaðleg áhrif á sjálfsmynd Reykjavíkur sem borgar. Áhrif Airbnb og hótela í miðborginni hafi haft mikil áhrif á menningarstarfsemi og hótelbyggingar rísi í stað staða sem mýstu blómlegt menningarlíf. Vísar Ari til rúmlega ársgamlrar greinar breska dagblaðsins The Guardian þar sem fyrirsögnin Lesa meira
Segja marga tugi ljósastaura í miðborginni óvirka og þarfnast viðgerðar
FréttirSamþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar að fresta tillögum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðgerðir á fjölda ljósastaura í miðborginni. Fullyrt var í tillögunni að á Hverfisgötu, Snorrabraut og Austurstræti væru að minnsta kosti 61 óvirkir götulampar. Lagðar voru fram tvær tillögur. Í þeirri fyrri var lagt til að ráðist yrði í viðgerðir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?
EyjanFastir pennarÞað getur verið erfitt að átta sig á því hvaða mál það eru sem skipta sköpum þegar kjósendur ganga að kjörborðinu. Oft getur það verið frammistaða sitjandi ríkisstjórnar sem veldur úrslitum. Þannig var það t.d. þegar Sjálfstæðismenn töpuðu Reykjavíkurborg 1978. Þá voru með mánaðarmillibili sveitastjórnar- og þingkosningar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var gríðarlega óvinsæl og Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér
EyjanFastir pennarÞað kippir sér enginn upp við hugmyndir um sameiningu Menntaskólans í Reykjavík og Tækniskólans á Skólavörðuholti, sem einu sinni var kallaður Iðnskólinn í sömu borg. Ástæðan er ósköp einföld. Það hvarflar ekki að nokkurri sálu að fara fram með viðlíka vangaveltur. Það þykir aftur á móti kerfislega upplagt að leggja til sameiningu Menntaskólans á Akureyri Lesa meira
Orðið á götunni: Vandræðagangur hjá Sjálfstæðismönnum í borginni – er Katrín svarið?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðismanna í Reykjavík sé orðinn allt umlykjandi. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins í borgarstjórn, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn áfram og verða þannig fyrsti oddvitinn í áratugi til að leiða flokkinn tvennar kosningar í röð. Reynsla Sjálfstæðismanna af forystu Hildar í borginni er hins vegar ekki Lesa meira
