fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

Rækjukokkteill

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Matur
09.05.2022

Rækjukokkteillinn klassíski er algjör nostalgía og á vel við sem forréttur með helgarmatnum. Rækjukokteillinn er forréttur sem naut mikillar vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum og var fastur liður á matseðlum flestra veitingahúsa. Í Bandaríkjunum er „shrimp cocktail“ gerður með risarækjum sem bornar eru fram með rauðri „cocktail“-sósu sem yfirleitt samanstendur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af