fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Pósthús Foodhall

Fjölmargir fögnuðu opnun nýju mathallarinnar Pósthús Foodhall

Fjölmargir fögnuðu opnun nýju mathallarinnar Pósthús Foodhall

Matur
19.11.2022

Í gær opnaði ný og glæsileg mathöll sem ber heitið Pósthús Foodhall sem er nafn með rentu. Höllin er staðsett í sögufrægu húsi við Pósthússtræti 5 á einu frægasta horni miðborgarinnar og er einstaklega falleg þar sem glæsileikinn og hlýleikinn fara vel saman. Mathöllin er hönnuð af Leifi Welding sem er einnig einn af eigendum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af