fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

pirringur

Vísindin staðfesta að það er hægt að vera „hangry“

Vísindin staðfesta að það er hægt að vera „hangry“

Pressan
24.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja að það sé vel hægt að vera „hangry“. En hvað er „hangry“ spyrja sumir eflaust. „Hangry“ hefur verið notað yfir það þegar fólk er reitt og pirrað vegna þess að það er svangt. Í fréttatilkynningu frá Anglia Ruskin háskólanum kemur fram að niðurstöður nýrrar rannsóknar sýni að það sé vel hægt að vera „hangry“. Videnskab skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af