fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Patrick Mahomes

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Sögulegur samningur – Fær 503 milljónir dollara fyrir 10 ára samning

Pressan
10.07.2020

Patrick Mahomes hefur tekið bandarísku NFL deildina með trompi og verður nú hæst launaðist íþróttamaður sögunnar í hópíþróttum í Bandaríkjunum. Hann hefur nú framlengt samning sinn við Ofurskálameistara Kansas City Chiefs og gildir samningurinn út 2031 tímabilið. Það er einsdæmi að svo langur samningur sé gerður í bandarísku ruðningsdeildinni. Liðið skýrði frá þessu á Twitter. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af